Innlent

Búið að laga ljósleiðarann

Viðgerð er lokið á ljósleiðara Mílu við Þorlákshöfn sem slitnaði upp úr klukkan 9 í morgun vegna vinnu verktaka á svæðinu. Slitið varð á hringtengingu á Reykjanesi.

Hefur bilunin því aðeins áhrif á einstök gagnaflutnings og leigulínusambönd, en allar símstöðvar eru inni og hefur bilunin engin áhrif á talsíma, internet og GSM sambönd.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×