Innlent

Bifhjólaslys á Bústaðavegi

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Bifhjólaslys varð klukkan 20:13 á Bústaðavegi. Samkvæmt grunnupplýsingum frá lögreglu er einn aðili slasaður en ekki er vitað með hvaða hætti slysið varð né hvort þar rákust saman bifreið og hjól.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×