Íslendingar fjölmenna á Wembley 4. desember 2008 08:44 Skandinavískir ökumenn eiga fulltrúa á Wembley um aðra helgi, en þá verður keppt á alskonar farartækjum í kappakstri á malbiki. Mynd: Getty Images Fjölmargir Íslendingar verða á keppni meistaranna á Wembley um aðra helgi, en þá keppir margir af bestu ökumönnum heims á malbikaðri samhliða akstursbraut. Meðal keppenda er Michael Schumacher og Lewis Hamilton verður með sérstakt sýningaratriði. Írland hefur bæst í hóp keppnisliða á mótinu, en Adam Caroll er frá Írlandi og leiðir meistarakeppnina í A-1. "Það verður virikilega gaman að keyra á Wembley á hinum ólíkustu ökutækjum. Mig hlakkar sérstaklega til að keyra fjóhjóladrifinn Ford Focus og Buggy bílanna. Þetta er hrein skemmtun og mikil samkeppni á milli þekktra ökumanna", sagði Caroll. Lewis Hamilton mun aka McLaren Formúlu 1 bíl á mótssvæðinu og keppir einnig á Mercedes Benz sportbíl við Chris Hoy á reiðhjóli, en hann er Olympíumeistari Breta í hjólreiðum. Báðir kapparnir eru tilnefndir sem íþróttamenn ársins á afhendingu í BBC um kvöldið. Fjöldi Formúlu 1 ökumanna keppir á Wembley og er fyrst keppni á milli landa og síðan er einstaklingskeppni. Ekið verður á fimm tegundum frarartækja á samhliða braut og með útsláttar fyrirkomulagi. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en auk þess er fjöldi Íslendinga á leið á mótið og Expressferðir hafa skipulag ferð á keppnina, en fjöldi Íslendinga var á keppninni í fyrra. Bæði sem voru búsettir erlendis og sóttu keppnina heim frá Íslandi. Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Fjölmargir Íslendingar verða á keppni meistaranna á Wembley um aðra helgi, en þá keppir margir af bestu ökumönnum heims á malbikaðri samhliða akstursbraut. Meðal keppenda er Michael Schumacher og Lewis Hamilton verður með sérstakt sýningaratriði. Írland hefur bæst í hóp keppnisliða á mótinu, en Adam Caroll er frá Írlandi og leiðir meistarakeppnina í A-1. "Það verður virikilega gaman að keyra á Wembley á hinum ólíkustu ökutækjum. Mig hlakkar sérstaklega til að keyra fjóhjóladrifinn Ford Focus og Buggy bílanna. Þetta er hrein skemmtun og mikil samkeppni á milli þekktra ökumanna", sagði Caroll. Lewis Hamilton mun aka McLaren Formúlu 1 bíl á mótssvæðinu og keppir einnig á Mercedes Benz sportbíl við Chris Hoy á reiðhjóli, en hann er Olympíumeistari Breta í hjólreiðum. Báðir kapparnir eru tilnefndir sem íþróttamenn ársins á afhendingu í BBC um kvöldið. Fjöldi Formúlu 1 ökumanna keppir á Wembley og er fyrst keppni á milli landa og síðan er einstaklingskeppni. Ekið verður á fimm tegundum frarartækja á samhliða braut og með útsláttar fyrirkomulagi. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en auk þess er fjöldi Íslendinga á leið á mótið og Expressferðir hafa skipulag ferð á keppnina, en fjöldi Íslendinga var á keppninni í fyrra. Bæði sem voru búsettir erlendis og sóttu keppnina heim frá Íslandi.
Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira