Lífið

Idolstjarna tekur algebru fram yfir stelpur

David Archuleta
David Archuleta

Sautján ára Idol stjarnan David Archuleta sem laut í lægra haldi fyrir David Cook á úrslitakvöldinu í American Idol í síðustu viku hefur ákveðið að einbeita sér að allt öðru en hinu kyninu. Ekki aðeins af því að foreldrar hans banna honum að hitta stelpur heldur segist drengurinn ætla að einbeita sér næstu mánuði að mikilvægari hlutum í lífinu eins og algebru.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.