Innlent

Samningar náðust við hjúkrunarfræðinga

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Hjúkrunarfræðingar hafa fulla ástæðu til að fagna. Þessi mynd var þó ekki tekin í kvöld.
Hjúkrunarfræðingar hafa fulla ástæðu til að fagna. Þessi mynd var þó ekki tekin í kvöld. MYND/Rósa Jóhannsdóttir
Náðst hefur samkomulag við svæfingar- og skurðhjúkrunarfræðinga um að fresta uppsögnum sínum. Björn Zoëga, settur forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, greindi frá þessu fyrir nokkrum mínútum. Segir Björn samkomulagið fela í sér að skipaður verði vinnuhópur til að fara yfir málin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×