Innlent

Tíðindalaust af hjúkrunarvígstöðvunum

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
MYND/Heiða Helgadóttir
Fundur hjúkrunarfræðinga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi og stjórnenda spítalans stendur enn og er alls óvíst um stöðu mála þar eins og er. Björn Zoëga, settur forstjóri spítalans, varðist allra frétta af fundinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×