Innlent

Íslendingar tvöfalda matvælaaðstoð sína

Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að að meira en tvöfalda framlag Íslendinga til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna vegna neyðarkalls frá stofnuninni.

Stofnunin á í alvarlegum erfiðleikum vegna mikilla hækkana á matvælum á heimsmarkaði upp á síðkastið. Upphaflega framlagið til stofnunarinnar var 22 milljónir króna, en nú hefur það verið aukið um 37 milljónir kr. og verður því 59 milljónir kr..




Fleiri fréttir

Sjá meira


×