Hamilton ætlar að bjóða upp á fasta liði um helgina 31. júlí 2008 10:14 NordcPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren ætlar ekki að breyta keppnisáætlun sinni nú þegar hann hefur náð fjögurra stiga forskoti í keppni ökuþóra þegar átta keppnir eru eftir af heimsmeistaramótinu. Hamilton hefur átt það til að pressa of stíft og enda með fangið tómt líkt og atvikaðist í Barein og Frakklandi, en hann hefur nú öðlast mikið og gott sjálfstraust eftir tvo sigra í röð - Í Silverstone og Hockenheim. Næsta keppni verður í Ungverjalandi á sunnudaginn og Hamilton sér enga ástæðu til að breyta um keppnisáætlun. "Það er auðvelt að áætla að nú fari ég að passa mig betur af því ég er með smá forystu, en ég hef ekki breytt neinu. Það er best fyrir mig að aka stíft, því þannig hef ég náð bestum úrslitum. Ég held að sé hættulegt að breyta um stíl á miðju tímabili. Það verða því fastir liðir eins og venjulega í Ungverjalandi um helgina," sagði Hamilton. Staðan í keppni ökumanna: 1. Hamilton, McLaren 58 stig 2. Massa, Ferrari 54 stig 3. Raikkönen, Ferrari 51 stig 4. Kubica, BMW 48 stig 5. Heidfeld, BMW 41 Formúla Mest lesið Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren ætlar ekki að breyta keppnisáætlun sinni nú þegar hann hefur náð fjögurra stiga forskoti í keppni ökuþóra þegar átta keppnir eru eftir af heimsmeistaramótinu. Hamilton hefur átt það til að pressa of stíft og enda með fangið tómt líkt og atvikaðist í Barein og Frakklandi, en hann hefur nú öðlast mikið og gott sjálfstraust eftir tvo sigra í röð - Í Silverstone og Hockenheim. Næsta keppni verður í Ungverjalandi á sunnudaginn og Hamilton sér enga ástæðu til að breyta um keppnisáætlun. "Það er auðvelt að áætla að nú fari ég að passa mig betur af því ég er með smá forystu, en ég hef ekki breytt neinu. Það er best fyrir mig að aka stíft, því þannig hef ég náð bestum úrslitum. Ég held að sé hættulegt að breyta um stíl á miðju tímabili. Það verða því fastir liðir eins og venjulega í Ungverjalandi um helgina," sagði Hamilton. Staðan í keppni ökumanna: 1. Hamilton, McLaren 58 stig 2. Massa, Ferrari 54 stig 3. Raikkönen, Ferrari 51 stig 4. Kubica, BMW 48 stig 5. Heidfeld, BMW 41
Formúla Mest lesið Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira