Lífið

Björk gefur þjóðinni Náttúru

„Ég hef ekkert á móti álverum en það er komið nóg af þeim," segir Björk Guðmundsdóttir sem í dag gaf íslensku þjóðinni lagið Náttúru. Ágóðinn rennur í að skapa fjölbreyttara atvinnulíf í samvinnu við Háskólann í Reykjavík og Klak.

Fundurinn fór fram í Háskólanum í Reykjavík í dag þar sem nýtt lag Bjarkar, Náttúra, sem hún samdi sérstaklega á hótelherbergjum um allan heima, til að hvetja til annarrar afstöðu til náttúruauðlinda en þeirra sem er byggð á hömluleyeysi og hroka eins og hún orðað það sjálf, var frumflutt.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.