Innlent

Sofnaði undir stýri á Reykjanesbrautinni

MYND/Vilhelm

Ökumaður fólksbifreiðar sofnaði undir stýri á Reykjanesbrautinni í morgun og ók aftan á vöruflutningabifreið. Eftir því sem segir í dagbók lögreglunnar á Suðurnesjum uðru talsverðar skemmdir á fólksbifreiðinni sem var fjarlægð að vettvangi með kranabifreið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×