Erlent

15 manns létust af völdum sjálfsmorðssprengju í Írak

Hermaður í Írak.
Hermaður í Írak.
Sjálfsmorðssprenging átti sér stað í morgun í bænum Garma í Írak. Fimmtán manns dóu af völdum sprengjunnar og aðrir sautján aðrir særðust. Sprengingin átti sér stað á ættbálkaþingi en einn af þeim látnu var fundastjóri þingsins. Garma er staðsett 30 kílómetrum í norð-austur frá Bagdad.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×