Telur fjóra hæfasta í starf forstjóra LSH Magnús Már Guðmundsson skrifar 26. ágúst 2008 13:09 Guðfinna Bjarnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var formaður hæfnisnefndarinnar. Halldór Jónsson og Haraldur Briem sátu einnig í nefndinni. MYND/Hörður Sveinsson Hæfnisnefnd vegna ráðningar nýs forstjóra Landspítala háskólasjúkrahúss skilaði Guðlaugi Þór Þórðarsyni, heilbrigðisráðherra, ráðleggingum sínum seinnipartinn í gær. Nefndin telur fjóra af fjórtan umsækjendum vel hæfa. Ekki fæst uppgefið hverjir það eru að svo stöddu. Fjórtán sóttu um starfið, átta konur og sex karlar, þegar það var auglýst í byrjun sumars. Kristján Oddsson, yfirlæknir stjórnsýslusviðs landlæknisembættisins, dró umsókn sína til baka. Nýr forstjóri á að taka til starfa 1. september. Í hæfnisnefndinni sátu Guðfinna Bjarnadóttir, alþingismaður, formaður nefndarinnar, Halldór Jónsson, forstjóri á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, og Haraldur Briem, sóttvarnarlæknir. Þau sem sóttu um forstjórastöðuna eru: - Anna Lilja Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Landspítala - Anna Linda Bjarnadóttir, sjálfstætt starfandi lögmaður - Björn Zoëga, starfandi forstjóri Landspítala - Eydís K. Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri Landspítala - Guðmundur Björnsson, læknir, meðeigandi og stjórnarformaður Janus endurhæfingar - Helgi Þorkell Kristjánsson, aðstoðardeildarstjóri innkaupadeildar Icelandair Tech. Services - Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Aker háskólasjúkrahússins í Osló - Kristján Oddsson, yfirlæknir stjórnsýslusviðs landlæknisembættisins - María Heimisdóttir, sviðsstjóri Landspítala - Már Kristjánsson, sviðsstjóri lækninga slysa-og bráðasviðs Landspítala - Ragnheiður Haraldsdóttir, sviðsstjóri í heilbrigðisráðuneytinu - Sjöfn Kristjánsdóttir, læknir, sjálfstætt starfandi sérfræðingur - Stefán E. Matthíasson, læknir, sjálfstætt starfandi sérfræðingur - Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri Landspítala. Tengdar fréttir Valnefnd um forstjóra LSH skilar fljótlega af sér Valnefnd vegna ráðningar nýs forstjóra Landspítala háskólasjúkrahúss skilar heilbrigðisráðherra ráðleggingum sínum í byrjun næstu viku. Nýr forstjóri á að taka til starfa eftir ellefu daga. 21. ágúst 2008 18:45 Mun fagna ef Hulda verður næsti forstjóri Landspítalans Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Aker-sjúkrahússins í Noregi, hefur verið nefnd sem líklegur forstjóri Landspítalans. Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segist aðspurð að hún muni fagna hljóti Hulda stöðuna. 26. ágúst 2008 10:49 Fjórtán sóttu um stöðu forstjóra Landspítalans Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra Landspítalans rann út í gær. Fjórtán einstaklingar sóttu um starfið, átta konur og sex karlar. 16. júlí 2008 15:50 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Hæfnisnefnd vegna ráðningar nýs forstjóra Landspítala háskólasjúkrahúss skilaði Guðlaugi Þór Þórðarsyni, heilbrigðisráðherra, ráðleggingum sínum seinnipartinn í gær. Nefndin telur fjóra af fjórtan umsækjendum vel hæfa. Ekki fæst uppgefið hverjir það eru að svo stöddu. Fjórtán sóttu um starfið, átta konur og sex karlar, þegar það var auglýst í byrjun sumars. Kristján Oddsson, yfirlæknir stjórnsýslusviðs landlæknisembættisins, dró umsókn sína til baka. Nýr forstjóri á að taka til starfa 1. september. Í hæfnisnefndinni sátu Guðfinna Bjarnadóttir, alþingismaður, formaður nefndarinnar, Halldór Jónsson, forstjóri á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, og Haraldur Briem, sóttvarnarlæknir. Þau sem sóttu um forstjórastöðuna eru: - Anna Lilja Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Landspítala - Anna Linda Bjarnadóttir, sjálfstætt starfandi lögmaður - Björn Zoëga, starfandi forstjóri Landspítala - Eydís K. Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri Landspítala - Guðmundur Björnsson, læknir, meðeigandi og stjórnarformaður Janus endurhæfingar - Helgi Þorkell Kristjánsson, aðstoðardeildarstjóri innkaupadeildar Icelandair Tech. Services - Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Aker háskólasjúkrahússins í Osló - Kristján Oddsson, yfirlæknir stjórnsýslusviðs landlæknisembættisins - María Heimisdóttir, sviðsstjóri Landspítala - Már Kristjánsson, sviðsstjóri lækninga slysa-og bráðasviðs Landspítala - Ragnheiður Haraldsdóttir, sviðsstjóri í heilbrigðisráðuneytinu - Sjöfn Kristjánsdóttir, læknir, sjálfstætt starfandi sérfræðingur - Stefán E. Matthíasson, læknir, sjálfstætt starfandi sérfræðingur - Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri Landspítala.
Tengdar fréttir Valnefnd um forstjóra LSH skilar fljótlega af sér Valnefnd vegna ráðningar nýs forstjóra Landspítala háskólasjúkrahúss skilar heilbrigðisráðherra ráðleggingum sínum í byrjun næstu viku. Nýr forstjóri á að taka til starfa eftir ellefu daga. 21. ágúst 2008 18:45 Mun fagna ef Hulda verður næsti forstjóri Landspítalans Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Aker-sjúkrahússins í Noregi, hefur verið nefnd sem líklegur forstjóri Landspítalans. Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segist aðspurð að hún muni fagna hljóti Hulda stöðuna. 26. ágúst 2008 10:49 Fjórtán sóttu um stöðu forstjóra Landspítalans Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra Landspítalans rann út í gær. Fjórtán einstaklingar sóttu um starfið, átta konur og sex karlar. 16. júlí 2008 15:50 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Valnefnd um forstjóra LSH skilar fljótlega af sér Valnefnd vegna ráðningar nýs forstjóra Landspítala háskólasjúkrahúss skilar heilbrigðisráðherra ráðleggingum sínum í byrjun næstu viku. Nýr forstjóri á að taka til starfa eftir ellefu daga. 21. ágúst 2008 18:45
Mun fagna ef Hulda verður næsti forstjóri Landspítalans Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Aker-sjúkrahússins í Noregi, hefur verið nefnd sem líklegur forstjóri Landspítalans. Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segist aðspurð að hún muni fagna hljóti Hulda stöðuna. 26. ágúst 2008 10:49
Fjórtán sóttu um stöðu forstjóra Landspítalans Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra Landspítalans rann út í gær. Fjórtán einstaklingar sóttu um starfið, átta konur og sex karlar. 16. júlí 2008 15:50