Telur fjóra hæfasta í starf forstjóra LSH Magnús Már Guðmundsson skrifar 26. ágúst 2008 13:09 Guðfinna Bjarnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var formaður hæfnisnefndarinnar. Halldór Jónsson og Haraldur Briem sátu einnig í nefndinni. MYND/Hörður Sveinsson Hæfnisnefnd vegna ráðningar nýs forstjóra Landspítala háskólasjúkrahúss skilaði Guðlaugi Þór Þórðarsyni, heilbrigðisráðherra, ráðleggingum sínum seinnipartinn í gær. Nefndin telur fjóra af fjórtan umsækjendum vel hæfa. Ekki fæst uppgefið hverjir það eru að svo stöddu. Fjórtán sóttu um starfið, átta konur og sex karlar, þegar það var auglýst í byrjun sumars. Kristján Oddsson, yfirlæknir stjórnsýslusviðs landlæknisembættisins, dró umsókn sína til baka. Nýr forstjóri á að taka til starfa 1. september. Í hæfnisnefndinni sátu Guðfinna Bjarnadóttir, alþingismaður, formaður nefndarinnar, Halldór Jónsson, forstjóri á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, og Haraldur Briem, sóttvarnarlæknir. Þau sem sóttu um forstjórastöðuna eru: - Anna Lilja Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Landspítala - Anna Linda Bjarnadóttir, sjálfstætt starfandi lögmaður - Björn Zoëga, starfandi forstjóri Landspítala - Eydís K. Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri Landspítala - Guðmundur Björnsson, læknir, meðeigandi og stjórnarformaður Janus endurhæfingar - Helgi Þorkell Kristjánsson, aðstoðardeildarstjóri innkaupadeildar Icelandair Tech. Services - Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Aker háskólasjúkrahússins í Osló - Kristján Oddsson, yfirlæknir stjórnsýslusviðs landlæknisembættisins - María Heimisdóttir, sviðsstjóri Landspítala - Már Kristjánsson, sviðsstjóri lækninga slysa-og bráðasviðs Landspítala - Ragnheiður Haraldsdóttir, sviðsstjóri í heilbrigðisráðuneytinu - Sjöfn Kristjánsdóttir, læknir, sjálfstætt starfandi sérfræðingur - Stefán E. Matthíasson, læknir, sjálfstætt starfandi sérfræðingur - Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri Landspítala. Tengdar fréttir Valnefnd um forstjóra LSH skilar fljótlega af sér Valnefnd vegna ráðningar nýs forstjóra Landspítala háskólasjúkrahúss skilar heilbrigðisráðherra ráðleggingum sínum í byrjun næstu viku. Nýr forstjóri á að taka til starfa eftir ellefu daga. 21. ágúst 2008 18:45 Mun fagna ef Hulda verður næsti forstjóri Landspítalans Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Aker-sjúkrahússins í Noregi, hefur verið nefnd sem líklegur forstjóri Landspítalans. Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segist aðspurð að hún muni fagna hljóti Hulda stöðuna. 26. ágúst 2008 10:49 Fjórtán sóttu um stöðu forstjóra Landspítalans Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra Landspítalans rann út í gær. Fjórtán einstaklingar sóttu um starfið, átta konur og sex karlar. 16. júlí 2008 15:50 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Hæfnisnefnd vegna ráðningar nýs forstjóra Landspítala háskólasjúkrahúss skilaði Guðlaugi Þór Þórðarsyni, heilbrigðisráðherra, ráðleggingum sínum seinnipartinn í gær. Nefndin telur fjóra af fjórtan umsækjendum vel hæfa. Ekki fæst uppgefið hverjir það eru að svo stöddu. Fjórtán sóttu um starfið, átta konur og sex karlar, þegar það var auglýst í byrjun sumars. Kristján Oddsson, yfirlæknir stjórnsýslusviðs landlæknisembættisins, dró umsókn sína til baka. Nýr forstjóri á að taka til starfa 1. september. Í hæfnisnefndinni sátu Guðfinna Bjarnadóttir, alþingismaður, formaður nefndarinnar, Halldór Jónsson, forstjóri á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, og Haraldur Briem, sóttvarnarlæknir. Þau sem sóttu um forstjórastöðuna eru: - Anna Lilja Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Landspítala - Anna Linda Bjarnadóttir, sjálfstætt starfandi lögmaður - Björn Zoëga, starfandi forstjóri Landspítala - Eydís K. Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri Landspítala - Guðmundur Björnsson, læknir, meðeigandi og stjórnarformaður Janus endurhæfingar - Helgi Þorkell Kristjánsson, aðstoðardeildarstjóri innkaupadeildar Icelandair Tech. Services - Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Aker háskólasjúkrahússins í Osló - Kristján Oddsson, yfirlæknir stjórnsýslusviðs landlæknisembættisins - María Heimisdóttir, sviðsstjóri Landspítala - Már Kristjánsson, sviðsstjóri lækninga slysa-og bráðasviðs Landspítala - Ragnheiður Haraldsdóttir, sviðsstjóri í heilbrigðisráðuneytinu - Sjöfn Kristjánsdóttir, læknir, sjálfstætt starfandi sérfræðingur - Stefán E. Matthíasson, læknir, sjálfstætt starfandi sérfræðingur - Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri Landspítala.
Tengdar fréttir Valnefnd um forstjóra LSH skilar fljótlega af sér Valnefnd vegna ráðningar nýs forstjóra Landspítala háskólasjúkrahúss skilar heilbrigðisráðherra ráðleggingum sínum í byrjun næstu viku. Nýr forstjóri á að taka til starfa eftir ellefu daga. 21. ágúst 2008 18:45 Mun fagna ef Hulda verður næsti forstjóri Landspítalans Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Aker-sjúkrahússins í Noregi, hefur verið nefnd sem líklegur forstjóri Landspítalans. Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segist aðspurð að hún muni fagna hljóti Hulda stöðuna. 26. ágúst 2008 10:49 Fjórtán sóttu um stöðu forstjóra Landspítalans Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra Landspítalans rann út í gær. Fjórtán einstaklingar sóttu um starfið, átta konur og sex karlar. 16. júlí 2008 15:50 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Valnefnd um forstjóra LSH skilar fljótlega af sér Valnefnd vegna ráðningar nýs forstjóra Landspítala háskólasjúkrahúss skilar heilbrigðisráðherra ráðleggingum sínum í byrjun næstu viku. Nýr forstjóri á að taka til starfa eftir ellefu daga. 21. ágúst 2008 18:45
Mun fagna ef Hulda verður næsti forstjóri Landspítalans Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Aker-sjúkrahússins í Noregi, hefur verið nefnd sem líklegur forstjóri Landspítalans. Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segist aðspurð að hún muni fagna hljóti Hulda stöðuna. 26. ágúst 2008 10:49
Fjórtán sóttu um stöðu forstjóra Landspítalans Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra Landspítalans rann út í gær. Fjórtán einstaklingar sóttu um starfið, átta konur og sex karlar. 16. júlí 2008 15:50