Herferð gegn bílstjórum sem leggja á gangstéttum 26. ágúst 2008 14:34 Bílastæðasjóður hefur boðað herferð gegn hinum leiða ósið sumra bílstjóra að leggja bílum sínum á gangstéttum. Í ljósi þess að nú hópast börn í skóla að nýju munu stöðumælaverðir fylgjast sérstaklega með þessu á næstu dögum og skrifa stöðubrotsmiða. „Bílstjórar í Reykjavík hafa lagt undir sig margar gangstéttar sem börn þurfa að nota til að komast til og frá skóla, segir í frétt á heimasíðu Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar. „Þeir nota gangstéttar eins og bílastæði og gangandi börn þurfa að hörfa út á götu. Stöðuverðir Reykjavíkurborgar munu fylgjast sérlega vel með þessum götum næstu daga og skrifa stöðubrotsmiða." Segir ennfremur að Umhverfis- og samgönguráð hafi hvatt alla borgarbúa sem geta til að ganga, hjóla eða fara með strætó í vinnu og skóla. Það hefur einnig hvatt foreldra ungra barna til þess að ganga með börnum sínum í skólann. Þá má vænta þess að eldri börn gangi í skólann. „Börn í Þingholtunum og Vesturbænum hafa á leið til og frá skóla aftur á móti rekið sig á að bifreiðum þekja gangstéttir og þau hafa því þurft að leggja sig í hættu með því að stíga út á götu." Kolbrún Jónatansdóttir framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs segir að stöðuverðir standi vaktina næstu daga við þær götur sem þessi brot eigi sér oftast stað. Hún segir að sérstaklega verði fylgst með Bárugötu, Ránargötu og Garðastræti í gamla Vesturbænum, og nokkrum götum í Þingholtunum eins og Óðinsgötu og Þórsgötu. „Ég hvet einnig íbúa til að notfæra sér glaðlegu miðana sem Bílastæðasjóður gaf út í sumar," segir Kolbrún og að á þeim standi meðal annars: „Ég er barn og komst ekki", „Barnavagninn minn á ekki að þurfa að fara út á götu" „Þetta gengur ekki! Þetta er gangstétt!". Hægt er að fá miðana í þjónustuveri Reykjavíkurborgar í Borgartúni 10-12. „Við viljum fá fleiri í okkar lið til að berjast gegn slæmri umgengni á bílum í borginni," segir Kolbrún. Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Sjá meira
Bílastæðasjóður hefur boðað herferð gegn hinum leiða ósið sumra bílstjóra að leggja bílum sínum á gangstéttum. Í ljósi þess að nú hópast börn í skóla að nýju munu stöðumælaverðir fylgjast sérstaklega með þessu á næstu dögum og skrifa stöðubrotsmiða. „Bílstjórar í Reykjavík hafa lagt undir sig margar gangstéttar sem börn þurfa að nota til að komast til og frá skóla, segir í frétt á heimasíðu Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar. „Þeir nota gangstéttar eins og bílastæði og gangandi börn þurfa að hörfa út á götu. Stöðuverðir Reykjavíkurborgar munu fylgjast sérlega vel með þessum götum næstu daga og skrifa stöðubrotsmiða." Segir ennfremur að Umhverfis- og samgönguráð hafi hvatt alla borgarbúa sem geta til að ganga, hjóla eða fara með strætó í vinnu og skóla. Það hefur einnig hvatt foreldra ungra barna til þess að ganga með börnum sínum í skólann. Þá má vænta þess að eldri börn gangi í skólann. „Börn í Þingholtunum og Vesturbænum hafa á leið til og frá skóla aftur á móti rekið sig á að bifreiðum þekja gangstéttir og þau hafa því þurft að leggja sig í hættu með því að stíga út á götu." Kolbrún Jónatansdóttir framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs segir að stöðuverðir standi vaktina næstu daga við þær götur sem þessi brot eigi sér oftast stað. Hún segir að sérstaklega verði fylgst með Bárugötu, Ránargötu og Garðastræti í gamla Vesturbænum, og nokkrum götum í Þingholtunum eins og Óðinsgötu og Þórsgötu. „Ég hvet einnig íbúa til að notfæra sér glaðlegu miðana sem Bílastæðasjóður gaf út í sumar," segir Kolbrún og að á þeim standi meðal annars: „Ég er barn og komst ekki", „Barnavagninn minn á ekki að þurfa að fara út á götu" „Þetta gengur ekki! Þetta er gangstétt!". Hægt er að fá miðana í þjónustuveri Reykjavíkurborgar í Borgartúni 10-12. „Við viljum fá fleiri í okkar lið til að berjast gegn slæmri umgengni á bílum í borginni," segir Kolbrún.
Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Sjá meira