Herferð gegn bílstjórum sem leggja á gangstéttum 26. ágúst 2008 14:34 Bílastæðasjóður hefur boðað herferð gegn hinum leiða ósið sumra bílstjóra að leggja bílum sínum á gangstéttum. Í ljósi þess að nú hópast börn í skóla að nýju munu stöðumælaverðir fylgjast sérstaklega með þessu á næstu dögum og skrifa stöðubrotsmiða. „Bílstjórar í Reykjavík hafa lagt undir sig margar gangstéttar sem börn þurfa að nota til að komast til og frá skóla, segir í frétt á heimasíðu Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar. „Þeir nota gangstéttar eins og bílastæði og gangandi börn þurfa að hörfa út á götu. Stöðuverðir Reykjavíkurborgar munu fylgjast sérlega vel með þessum götum næstu daga og skrifa stöðubrotsmiða." Segir ennfremur að Umhverfis- og samgönguráð hafi hvatt alla borgarbúa sem geta til að ganga, hjóla eða fara með strætó í vinnu og skóla. Það hefur einnig hvatt foreldra ungra barna til þess að ganga með börnum sínum í skólann. Þá má vænta þess að eldri börn gangi í skólann. „Börn í Þingholtunum og Vesturbænum hafa á leið til og frá skóla aftur á móti rekið sig á að bifreiðum þekja gangstéttir og þau hafa því þurft að leggja sig í hættu með því að stíga út á götu." Kolbrún Jónatansdóttir framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs segir að stöðuverðir standi vaktina næstu daga við þær götur sem þessi brot eigi sér oftast stað. Hún segir að sérstaklega verði fylgst með Bárugötu, Ránargötu og Garðastræti í gamla Vesturbænum, og nokkrum götum í Þingholtunum eins og Óðinsgötu og Þórsgötu. „Ég hvet einnig íbúa til að notfæra sér glaðlegu miðana sem Bílastæðasjóður gaf út í sumar," segir Kolbrún og að á þeim standi meðal annars: „Ég er barn og komst ekki", „Barnavagninn minn á ekki að þurfa að fara út á götu" „Þetta gengur ekki! Þetta er gangstétt!". Hægt er að fá miðana í þjónustuveri Reykjavíkurborgar í Borgartúni 10-12. „Við viljum fá fleiri í okkar lið til að berjast gegn slæmri umgengni á bílum í borginni," segir Kolbrún. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Bílastæðasjóður hefur boðað herferð gegn hinum leiða ósið sumra bílstjóra að leggja bílum sínum á gangstéttum. Í ljósi þess að nú hópast börn í skóla að nýju munu stöðumælaverðir fylgjast sérstaklega með þessu á næstu dögum og skrifa stöðubrotsmiða. „Bílstjórar í Reykjavík hafa lagt undir sig margar gangstéttar sem börn þurfa að nota til að komast til og frá skóla, segir í frétt á heimasíðu Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar. „Þeir nota gangstéttar eins og bílastæði og gangandi börn þurfa að hörfa út á götu. Stöðuverðir Reykjavíkurborgar munu fylgjast sérlega vel með þessum götum næstu daga og skrifa stöðubrotsmiða." Segir ennfremur að Umhverfis- og samgönguráð hafi hvatt alla borgarbúa sem geta til að ganga, hjóla eða fara með strætó í vinnu og skóla. Það hefur einnig hvatt foreldra ungra barna til þess að ganga með börnum sínum í skólann. Þá má vænta þess að eldri börn gangi í skólann. „Börn í Þingholtunum og Vesturbænum hafa á leið til og frá skóla aftur á móti rekið sig á að bifreiðum þekja gangstéttir og þau hafa því þurft að leggja sig í hættu með því að stíga út á götu." Kolbrún Jónatansdóttir framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs segir að stöðuverðir standi vaktina næstu daga við þær götur sem þessi brot eigi sér oftast stað. Hún segir að sérstaklega verði fylgst með Bárugötu, Ránargötu og Garðastræti í gamla Vesturbænum, og nokkrum götum í Þingholtunum eins og Óðinsgötu og Þórsgötu. „Ég hvet einnig íbúa til að notfæra sér glaðlegu miðana sem Bílastæðasjóður gaf út í sumar," segir Kolbrún og að á þeim standi meðal annars: „Ég er barn og komst ekki", „Barnavagninn minn á ekki að þurfa að fara út á götu" „Þetta gengur ekki! Þetta er gangstétt!". Hægt er að fá miðana í þjónustuveri Reykjavíkurborgar í Borgartúni 10-12. „Við viljum fá fleiri í okkar lið til að berjast gegn slæmri umgengni á bílum í borginni," segir Kolbrún.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira