Næturopnun Office1 - Framkvæmdastjóri á næturvakt Magnús Már Guðmundsson skrifar 19. ágúst 2008 21:15 Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Office1. Frá og með deginum í dag og alla næsta viku verður verslun Office1 í Skeifunni opin allar sólarhringinn. Þetta er gert til að koma til móts við viðskiptavini og dreifa álagi á starfsfólk fyrirtækisins, að sögn Hannesar S. Jónssonar framkvæmdastjóra Office1. ,,Ég verð á vakt í nótt. Allavega eitthvað vel inn í nóttina," segir Hannes sem á von á góðum viðtökum. ,,Þetta hefur aldrei verið gert áður í þessum bransa og í fyrsta sinn sem verslun eins og þessi verður opin allan sólarhringinn." „Undanfarin ár hefur verið það mikið að gera hjá okkur að starfólkið hefur þurft að vinna langt fram eftir nóttu við áfyllingar og tiltekt í verslunum. Þannig verður það ekki í ár. Nú tökum við við upp vaktafyrirkomulag þannig að álag á starfsmenn mun dreifast og allir fá góða hvíld," segir Hannes og bætir við að ákvörðun um næturopnun í Skeifunni og Glerártorgi er tekin í fullu samráði við starfsfólk þessara verslanna. Hannes segir að með því að bjóða upp á næturopnun sé fyrirtækið að koma til móts við viðskiptavini sína. ,,Nú geta allir verslað skólavörurnar á þeim tíma sem þeim hentar og þá sérstaklega þeir sem starfa vaktavinnu geta nú verslað skólavörurnar á leið heim úr vinnu, já eða á leið í vinnuna," segir Hannes. Sólarhringsopnun í verslun Office1 í Skeifunni sem hefst í dag stendur til þriðjudagsins 26. ágúst. Næturvaktin á Glerártorgi á Akureyri hefst miðvikudaginn 20. ágúst og stendur til laugardagsins 23.ágúst. Opnunartími verslana Office1 í Hafnarfirði, Selfossi, Vestmannaeyjum, Egilsstöðum og á Ísafirði verður einnig lengri en verslun fyrirtækisins í Smáralind mun fylgja opnunaríma verslunarmiðstöðvarinnar. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Frá og með deginum í dag og alla næsta viku verður verslun Office1 í Skeifunni opin allar sólarhringinn. Þetta er gert til að koma til móts við viðskiptavini og dreifa álagi á starfsfólk fyrirtækisins, að sögn Hannesar S. Jónssonar framkvæmdastjóra Office1. ,,Ég verð á vakt í nótt. Allavega eitthvað vel inn í nóttina," segir Hannes sem á von á góðum viðtökum. ,,Þetta hefur aldrei verið gert áður í þessum bransa og í fyrsta sinn sem verslun eins og þessi verður opin allan sólarhringinn." „Undanfarin ár hefur verið það mikið að gera hjá okkur að starfólkið hefur þurft að vinna langt fram eftir nóttu við áfyllingar og tiltekt í verslunum. Þannig verður það ekki í ár. Nú tökum við við upp vaktafyrirkomulag þannig að álag á starfsmenn mun dreifast og allir fá góða hvíld," segir Hannes og bætir við að ákvörðun um næturopnun í Skeifunni og Glerártorgi er tekin í fullu samráði við starfsfólk þessara verslanna. Hannes segir að með því að bjóða upp á næturopnun sé fyrirtækið að koma til móts við viðskiptavini sína. ,,Nú geta allir verslað skólavörurnar á þeim tíma sem þeim hentar og þá sérstaklega þeir sem starfa vaktavinnu geta nú verslað skólavörurnar á leið heim úr vinnu, já eða á leið í vinnuna," segir Hannes. Sólarhringsopnun í verslun Office1 í Skeifunni sem hefst í dag stendur til þriðjudagsins 26. ágúst. Næturvaktin á Glerártorgi á Akureyri hefst miðvikudaginn 20. ágúst og stendur til laugardagsins 23.ágúst. Opnunartími verslana Office1 í Hafnarfirði, Selfossi, Vestmannaeyjum, Egilsstöðum og á Ísafirði verður einnig lengri en verslun fyrirtækisins í Smáralind mun fylgja opnunaríma verslunarmiðstöðvarinnar.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira