Innlent

Breiðavíkurfrumvarp bíður fram á haust

Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði á Alþingi í kvöld að vinnu við frumvarp um bætur til manns sem beittir voru ofbeldi á Breiðavíkurheimilinu sé enn ólokið.

Stefnt er að því að leggja fram frumvarpið í haust en það er enn í vinnslu í fosætisráðuneytinu.

Geir hefur áður sagt að frumvarpið yrði lagt fram fyrir þinglok og sagði hann það miður að það hefði ekki tekist.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×