Erlent

Musharraf ákærður fyrir embættisbrot

Pervez Musharraf, forseti Pakistans.
Pervez Musharraf, forseti Pakistans.

Stjórnarflokkarnir í Pakistan ákváðu á fundi í gærkvöldi að Pervez Musharraf, forseta landsins, fyrir embættisbrot.

Flokkarnir tveir hafa tekist á um málið í nokkurn tíma en formlega verður tilkynnt um ákvörðunina seinna í dag að því er fréttastofa Reuters greinir frá. Musharraf hefur frestað fyrirhugðaðri ferð sinni til Peking þar sem ætlaði að vera viðstaddur opnunarathöfn Ólympíuleikanna en Kínverjar eru helstu bandamenn Pakistana.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×