Ferrari vill losna undan einræði Ecclestone 18. desember 2008 10:44 Luca Montezemolo, forseti Ferrari á Ítalíu. Mynd: Getty Images Luca Montezemolo vill meira gegnsæi í málefnum Formúlu 1 og vill að Bernie Ecclestone losi um leyndardómanna sem fylgja rekstri íþróttarinnar á heimsvísu. "Það er ekkert eðlilegt við það að við lesum um hvaða mót verða á dagskrá á næsta ári í blöðum, eða að búið sé að fella Kanada af dagskrá. Það er engin keppni í Norður Ameríku og mót sett upp í fjarlægum löndum án þess að við höfum nokkuð um það að segja", sagði Montezemolo á fundi með fréttamönnum í Maranello á Ítalíu. "Ég þakka Guði fyrir efnahagskreppnuna, því nú þurfa menn virkilega að skoða hvað er í gangi. Þetta er ekki leikur, Formúla 1 er mitt líf. Við þurfum líka að lækka miðaverðið mótin og halda mótum á gömlum og góðum brautum." "Við erum þessa dagana að skera niður rekstrarkostnað og um leið og því verki er lokið, þá þurfum við að ræða við Ecclestone um innkomu liðanna af sjónvarpsréttinum. Það þarf meira gegnsæi í allt sem viðkemur fjármálum í Formúlu 1. Við eigum að vinna betur saman að vexti íþróttarinnar", sagði Montezemolo. Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Luca Montezemolo vill meira gegnsæi í málefnum Formúlu 1 og vill að Bernie Ecclestone losi um leyndardómanna sem fylgja rekstri íþróttarinnar á heimsvísu. "Það er ekkert eðlilegt við það að við lesum um hvaða mót verða á dagskrá á næsta ári í blöðum, eða að búið sé að fella Kanada af dagskrá. Það er engin keppni í Norður Ameríku og mót sett upp í fjarlægum löndum án þess að við höfum nokkuð um það að segja", sagði Montezemolo á fundi með fréttamönnum í Maranello á Ítalíu. "Ég þakka Guði fyrir efnahagskreppnuna, því nú þurfa menn virkilega að skoða hvað er í gangi. Þetta er ekki leikur, Formúla 1 er mitt líf. Við þurfum líka að lækka miðaverðið mótin og halda mótum á gömlum og góðum brautum." "Við erum þessa dagana að skera niður rekstrarkostnað og um leið og því verki er lokið, þá þurfum við að ræða við Ecclestone um innkomu liðanna af sjónvarpsréttinum. Það þarf meira gegnsæi í allt sem viðkemur fjármálum í Formúlu 1. Við eigum að vinna betur saman að vexti íþróttarinnar", sagði Montezemolo.
Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira