Innlent

Rólegheit hjá lögreglu

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Lögregla á landinu átti tiltölulega rólega nótt. Það var helst tíðinda að á Selfossi voru tveir teknir ölvaðir undir stýri og einn til var grunaður um lyfjaakstur. Þá hafði lögregla í Borgarnesi frá einum lyfjaakstri að segja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×