Enn bið á vegaúrbótum 11. ágúst 2008 18:32 Til stendur að bjóða út fyrsta áfanga í tvöföldun Suðurlandsvegar næsta vor en leiðin milli Selfoss og Hveragerðis verður þó látin bíða. Segja má að Sunnlendingar hafi beðið ein 46 ár eftir tvöföldun Suðurlandsvegar. Fyrsta áætlun um tvöföldun vegarins varð til árið 1962, í tíð Ingólfs Jónssonar landbúnaðar- og samgönguráðherra. Krafa um úrbætur hefur gerst æ háværari, hugmyndum um svokallaðan tveir plús einn veg hefur verið sópað af borðinu og Kristján L. Möller núverandi samgönguráðherra tekið af öll tvímæli um að byggður verði fjögurra akreina vegur. Nú fara á bilinu sex til níu þúsund bílar milli Reykjavíkur og Selfoss á degi hverjum. Frá árinu 1972 hafa sextíu og þrír látið þar lífið í umferðarslysum. Í fyrsta áfanga er um að ræða leiðina frá Hólmsá ofan Reykjavíkur að Hveragerði þar sem sjö mislæg gatnamót munu rísa. Enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um fjármögnun og hönnun, en sú vinna er í gangi. Gera má ráð fyrir að verkið verði boðið út í fyrsta lagi næsta vor, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni og að framkvæmdir standi yfir í um tvö ár. Suðurlandsvegur er um fimmtíu kílómetra langur en enn er á huldu hvenær ráðist verður í að tvöfalda hættulegasta vegarkaflann, rúma tólf kílómetra milli Hveragerðis og Selfoss þar sem flest banaslys og alvarleg umferðarslys hafa orðið í seinni tíð. Af þeim fimm banaslysum sem hafa orðið á Suðurlandsvegi frá því í fyrra hafa þrjú orðið á þessum kafla. Ástæða þess að ekki verður ráðist í hann fyrst er einfaldlega sú, að sögn Vegagerðarinnar, að skipulagsvinnan þar sé flóknari og tímafrekari. Sýslumaðurinn á Selfossi vill að hámarkshraði á vegarkaflanum milli Selfoss og Hveragerðis verði lækkaður úr 90 kílómetrum á klukkustund í sjötíu. Þessir rúmu tólf kílómetrar eru hættulegasti vegarkaflinn á Suðurlandsvegi þar sem flest alvarlegustu umferðarslysin hafa orðið. Tengdar fréttir Suðurlandsvegur opnaður á ný eftir slys Búið er að opna Suðurlandsveg á ný en veginum var lokað eftir alvarlegt umferðarslys á móts við Kirkjuferju á milli Hveragerðis og Selfoss um hálftíu í morgun. 11. ágúst 2008 14:13 Alvarlega slasaðir eftir bílslys Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi á móts við Kirkjuferju á milli Hveragerðis og Selfoss um klukkan hálfttíu. 11. ágúst 2008 09:43 Haldið sofandi í öndunarvél eftir bílslys Einum þeirra sem slösuðust í alvarlegu bílslysi á Suðurlandsvegi á móts við Kirkjuferju á milli Hveragerðis og Selfoss um klukkan hálfttíu í morgun er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild. Þrír voru fluttir á slysadeild í Reykjavík eftir slysið, en hinir tveir eru ekki alvarlega slasaðir, að sögn vakthafandi læknis á slysadeild Landspítalans. 11. ágúst 2008 11:45 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Til stendur að bjóða út fyrsta áfanga í tvöföldun Suðurlandsvegar næsta vor en leiðin milli Selfoss og Hveragerðis verður þó látin bíða. Segja má að Sunnlendingar hafi beðið ein 46 ár eftir tvöföldun Suðurlandsvegar. Fyrsta áætlun um tvöföldun vegarins varð til árið 1962, í tíð Ingólfs Jónssonar landbúnaðar- og samgönguráðherra. Krafa um úrbætur hefur gerst æ háværari, hugmyndum um svokallaðan tveir plús einn veg hefur verið sópað af borðinu og Kristján L. Möller núverandi samgönguráðherra tekið af öll tvímæli um að byggður verði fjögurra akreina vegur. Nú fara á bilinu sex til níu þúsund bílar milli Reykjavíkur og Selfoss á degi hverjum. Frá árinu 1972 hafa sextíu og þrír látið þar lífið í umferðarslysum. Í fyrsta áfanga er um að ræða leiðina frá Hólmsá ofan Reykjavíkur að Hveragerði þar sem sjö mislæg gatnamót munu rísa. Enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um fjármögnun og hönnun, en sú vinna er í gangi. Gera má ráð fyrir að verkið verði boðið út í fyrsta lagi næsta vor, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni og að framkvæmdir standi yfir í um tvö ár. Suðurlandsvegur er um fimmtíu kílómetra langur en enn er á huldu hvenær ráðist verður í að tvöfalda hættulegasta vegarkaflann, rúma tólf kílómetra milli Hveragerðis og Selfoss þar sem flest banaslys og alvarleg umferðarslys hafa orðið í seinni tíð. Af þeim fimm banaslysum sem hafa orðið á Suðurlandsvegi frá því í fyrra hafa þrjú orðið á þessum kafla. Ástæða þess að ekki verður ráðist í hann fyrst er einfaldlega sú, að sögn Vegagerðarinnar, að skipulagsvinnan þar sé flóknari og tímafrekari. Sýslumaðurinn á Selfossi vill að hámarkshraði á vegarkaflanum milli Selfoss og Hveragerðis verði lækkaður úr 90 kílómetrum á klukkustund í sjötíu. Þessir rúmu tólf kílómetrar eru hættulegasti vegarkaflinn á Suðurlandsvegi þar sem flest alvarlegustu umferðarslysin hafa orðið.
Tengdar fréttir Suðurlandsvegur opnaður á ný eftir slys Búið er að opna Suðurlandsveg á ný en veginum var lokað eftir alvarlegt umferðarslys á móts við Kirkjuferju á milli Hveragerðis og Selfoss um hálftíu í morgun. 11. ágúst 2008 14:13 Alvarlega slasaðir eftir bílslys Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi á móts við Kirkjuferju á milli Hveragerðis og Selfoss um klukkan hálfttíu. 11. ágúst 2008 09:43 Haldið sofandi í öndunarvél eftir bílslys Einum þeirra sem slösuðust í alvarlegu bílslysi á Suðurlandsvegi á móts við Kirkjuferju á milli Hveragerðis og Selfoss um klukkan hálfttíu í morgun er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild. Þrír voru fluttir á slysadeild í Reykjavík eftir slysið, en hinir tveir eru ekki alvarlega slasaðir, að sögn vakthafandi læknis á slysadeild Landspítalans. 11. ágúst 2008 11:45 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Suðurlandsvegur opnaður á ný eftir slys Búið er að opna Suðurlandsveg á ný en veginum var lokað eftir alvarlegt umferðarslys á móts við Kirkjuferju á milli Hveragerðis og Selfoss um hálftíu í morgun. 11. ágúst 2008 14:13
Alvarlega slasaðir eftir bílslys Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi á móts við Kirkjuferju á milli Hveragerðis og Selfoss um klukkan hálfttíu. 11. ágúst 2008 09:43
Haldið sofandi í öndunarvél eftir bílslys Einum þeirra sem slösuðust í alvarlegu bílslysi á Suðurlandsvegi á móts við Kirkjuferju á milli Hveragerðis og Selfoss um klukkan hálfttíu í morgun er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild. Þrír voru fluttir á slysadeild í Reykjavík eftir slysið, en hinir tveir eru ekki alvarlega slasaðir, að sögn vakthafandi læknis á slysadeild Landspítalans. 11. ágúst 2008 11:45