Eldur kom upp hjá óheppnustu hljómsveit Íslands Andri Ólafsson skrifar 28. mars 2008 12:53 Slökkviliðið var kallað í Versló til að slökkva eldinn í Gyltunni. Mynd: Arnar Freyr Magnússon Eldur braust út í hljómsveitarrútu hljómsveitarinnar Dalton í morgun. Þegar eldurinn kom upp stóð rútan fyrir utan Verslunarskóla Íslands en þar inni var hljómsveitin að skemmta í morgun. Slökkviliðið kom á vettvang og náði stjórn á eldinum og forðaði því að mikill skaði yrði að völdum hans. „Já, það kviknaði í Gyltunni í morgun,“ segir Böðvar Rafn Reynisson söngvari Dalton og útskýrir að Gyltan sé nafn rútunar. Hann segir að eldurinn hafi komið upp í miðstöðinni og að því verði kippt í liðinn hið fyrsta. Gyltan verði jafnvel klár fyrir böll á Selfossi og í Keflavík um næstu helgi. Það virðist ekki eiga af þeim Dalton-bræðrum að ganga því Böðvar söngvari er rétt nýbúinn að jafna sig á stórhættulegri árás sem hann varð fyrir um helgina. Eins og Vísir hefur greint frá var Böðvar sleginn með glerglasi eða flösku með þeim afleiðingum að hann missti tvo lítra af blóði og þurfti fimmtíu spor. Árásin var gerð á Höfn í Hornafirði og farið var með Böðvar í bæinn með sjúkraflugi. Böðvar ritaði hins vegar nafn sitt í rokksögubækurnar þegar hann útskrifaði sig af spítalanum daginn eftir og flaug austur á Neskaupsstað til þess að taka tónleika með hljómsveitinni. Sannarlega mikið rokk í því. Og ekki er minna rokk í því þegar það kviknar í hljómsveitarrútunni í miðju sjói. Böðvar söngvari jánkar því. Hann tekur það hins vegar fram að þrátt fyrir þessi áföll séu Dalton alls ekki af baki dottnir því þeir ætla að troða upp á Hressó ekki seinna en í kvöld. En verður manni óhætt að mæta. Svona miðað við það sem gengið hefur á undanfarið? "Jájá, bara taka með sér plastglös," segir Böðvar Rafn Reynisson rokkari. Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Eldur braust út í hljómsveitarrútu hljómsveitarinnar Dalton í morgun. Þegar eldurinn kom upp stóð rútan fyrir utan Verslunarskóla Íslands en þar inni var hljómsveitin að skemmta í morgun. Slökkviliðið kom á vettvang og náði stjórn á eldinum og forðaði því að mikill skaði yrði að völdum hans. „Já, það kviknaði í Gyltunni í morgun,“ segir Böðvar Rafn Reynisson söngvari Dalton og útskýrir að Gyltan sé nafn rútunar. Hann segir að eldurinn hafi komið upp í miðstöðinni og að því verði kippt í liðinn hið fyrsta. Gyltan verði jafnvel klár fyrir böll á Selfossi og í Keflavík um næstu helgi. Það virðist ekki eiga af þeim Dalton-bræðrum að ganga því Böðvar söngvari er rétt nýbúinn að jafna sig á stórhættulegri árás sem hann varð fyrir um helgina. Eins og Vísir hefur greint frá var Böðvar sleginn með glerglasi eða flösku með þeim afleiðingum að hann missti tvo lítra af blóði og þurfti fimmtíu spor. Árásin var gerð á Höfn í Hornafirði og farið var með Böðvar í bæinn með sjúkraflugi. Böðvar ritaði hins vegar nafn sitt í rokksögubækurnar þegar hann útskrifaði sig af spítalanum daginn eftir og flaug austur á Neskaupsstað til þess að taka tónleika með hljómsveitinni. Sannarlega mikið rokk í því. Og ekki er minna rokk í því þegar það kviknar í hljómsveitarrútunni í miðju sjói. Böðvar söngvari jánkar því. Hann tekur það hins vegar fram að þrátt fyrir þessi áföll séu Dalton alls ekki af baki dottnir því þeir ætla að troða upp á Hressó ekki seinna en í kvöld. En verður manni óhætt að mæta. Svona miðað við það sem gengið hefur á undanfarið? "Jájá, bara taka með sér plastglös," segir Böðvar Rafn Reynisson rokkari.
Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira