Móðir öryggisvarðar ósátt við vægan dóm árásamanns 29. ágúst 2008 14:13 Óttarr Ómarsson Mynd/Stöð2 Fjölskylda Óttarrs Ómarssonar sem varð fyrir lífshættulegri árás í 10-11 í Austurstræti í apríl er mjög ósátt við dóminn sem árásamaður hans hlaut. „Okkur finnst rugl að hann þurfi aðeins að sitja inn í einn og hálfan mánuð. Þar að auki finnst okkur ekki tímabært að meta strax hve mikil áhrif þessi árás mun hafa á Óttarr," segir Hrefna Snæhólm móðir Óttarrs. Óttarr hlaut lífshættulega áverka. Hann höfuðkúpubrotnaði auk þess sem slagæð í heilahimnu fór í sundur. Óttarr hefur verið frá vinnu síðan hann varð fyrir árásinni og enn er ekki ljóst hvort hann nær sér að fullu. Hrefna segir að miðað við hversu alvarlega áverka sonur hennar hlaut sé dómurinn alltof vægur. „Ég er ekkert að segja það að árásamaðurinn verði betri maður eftir lengri fangelsisvist en þetta er samt sem engin refsing fyrir svona brot, árásamaðurinn sat fyrir honum fyrir utan verslunina og sló son minn í höfuðið með flösku." Hrefna segir Óttarr ekki hafa verið saman eftir árásina og hefur hann ekkert getað unnið síðan. Hann fékk þriggja mánaða veikindaorlof frá vinnuveitanda sínum en síðan hefur hann engar bætur fengið. Móðir hans er afar ósátt við það. „Hann hefur enga borgun fengið, allir sem við leitum til benda hver á annan. Hann þarf að taka sérstakt lán til þess að lifa," segir Hrefna. Þar sem þetta var líkamsárás þá fær hann ekki úr sjúkrasjóði Eflingar en Óttarr er meðlimur í því stéttarfélagi. Efling bendir á tryggingafélag geranda sem svo aftur bendir á Eflingu. „Það er alls staðar lokað á okkur þegar við erum að sækja um bætur fyrir hann á meðan hann er óvinnufær. Þetta tekur allt sinn tíma og á meðan þarf drengurinn náttúrulega að hafa einhvern pening. Við erum ekki fær um að lána honum endalaust," segir Hrefna. Tengdar fréttir 15 mánaða fangelsi fyrir lífshættulega árás 23 ára Kópavogsbúi hefur verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir 10-11 árásina svokölluð. 29. ágúst 2008 13:56 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Fjölskylda Óttarrs Ómarssonar sem varð fyrir lífshættulegri árás í 10-11 í Austurstræti í apríl er mjög ósátt við dóminn sem árásamaður hans hlaut. „Okkur finnst rugl að hann þurfi aðeins að sitja inn í einn og hálfan mánuð. Þar að auki finnst okkur ekki tímabært að meta strax hve mikil áhrif þessi árás mun hafa á Óttarr," segir Hrefna Snæhólm móðir Óttarrs. Óttarr hlaut lífshættulega áverka. Hann höfuðkúpubrotnaði auk þess sem slagæð í heilahimnu fór í sundur. Óttarr hefur verið frá vinnu síðan hann varð fyrir árásinni og enn er ekki ljóst hvort hann nær sér að fullu. Hrefna segir að miðað við hversu alvarlega áverka sonur hennar hlaut sé dómurinn alltof vægur. „Ég er ekkert að segja það að árásamaðurinn verði betri maður eftir lengri fangelsisvist en þetta er samt sem engin refsing fyrir svona brot, árásamaðurinn sat fyrir honum fyrir utan verslunina og sló son minn í höfuðið með flösku." Hrefna segir Óttarr ekki hafa verið saman eftir árásina og hefur hann ekkert getað unnið síðan. Hann fékk þriggja mánaða veikindaorlof frá vinnuveitanda sínum en síðan hefur hann engar bætur fengið. Móðir hans er afar ósátt við það. „Hann hefur enga borgun fengið, allir sem við leitum til benda hver á annan. Hann þarf að taka sérstakt lán til þess að lifa," segir Hrefna. Þar sem þetta var líkamsárás þá fær hann ekki úr sjúkrasjóði Eflingar en Óttarr er meðlimur í því stéttarfélagi. Efling bendir á tryggingafélag geranda sem svo aftur bendir á Eflingu. „Það er alls staðar lokað á okkur þegar við erum að sækja um bætur fyrir hann á meðan hann er óvinnufær. Þetta tekur allt sinn tíma og á meðan þarf drengurinn náttúrulega að hafa einhvern pening. Við erum ekki fær um að lána honum endalaust," segir Hrefna.
Tengdar fréttir 15 mánaða fangelsi fyrir lífshættulega árás 23 ára Kópavogsbúi hefur verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir 10-11 árásina svokölluð. 29. ágúst 2008 13:56 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
15 mánaða fangelsi fyrir lífshættulega árás 23 ára Kópavogsbúi hefur verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir 10-11 árásina svokölluð. 29. ágúst 2008 13:56