Móðir öryggisvarðar ósátt við vægan dóm árásamanns 29. ágúst 2008 14:13 Óttarr Ómarsson Mynd/Stöð2 Fjölskylda Óttarrs Ómarssonar sem varð fyrir lífshættulegri árás í 10-11 í Austurstræti í apríl er mjög ósátt við dóminn sem árásamaður hans hlaut. „Okkur finnst rugl að hann þurfi aðeins að sitja inn í einn og hálfan mánuð. Þar að auki finnst okkur ekki tímabært að meta strax hve mikil áhrif þessi árás mun hafa á Óttarr," segir Hrefna Snæhólm móðir Óttarrs. Óttarr hlaut lífshættulega áverka. Hann höfuðkúpubrotnaði auk þess sem slagæð í heilahimnu fór í sundur. Óttarr hefur verið frá vinnu síðan hann varð fyrir árásinni og enn er ekki ljóst hvort hann nær sér að fullu. Hrefna segir að miðað við hversu alvarlega áverka sonur hennar hlaut sé dómurinn alltof vægur. „Ég er ekkert að segja það að árásamaðurinn verði betri maður eftir lengri fangelsisvist en þetta er samt sem engin refsing fyrir svona brot, árásamaðurinn sat fyrir honum fyrir utan verslunina og sló son minn í höfuðið með flösku." Hrefna segir Óttarr ekki hafa verið saman eftir árásina og hefur hann ekkert getað unnið síðan. Hann fékk þriggja mánaða veikindaorlof frá vinnuveitanda sínum en síðan hefur hann engar bætur fengið. Móðir hans er afar ósátt við það. „Hann hefur enga borgun fengið, allir sem við leitum til benda hver á annan. Hann þarf að taka sérstakt lán til þess að lifa," segir Hrefna. Þar sem þetta var líkamsárás þá fær hann ekki úr sjúkrasjóði Eflingar en Óttarr er meðlimur í því stéttarfélagi. Efling bendir á tryggingafélag geranda sem svo aftur bendir á Eflingu. „Það er alls staðar lokað á okkur þegar við erum að sækja um bætur fyrir hann á meðan hann er óvinnufær. Þetta tekur allt sinn tíma og á meðan þarf drengurinn náttúrulega að hafa einhvern pening. Við erum ekki fær um að lána honum endalaust," segir Hrefna. Tengdar fréttir 15 mánaða fangelsi fyrir lífshættulega árás 23 ára Kópavogsbúi hefur verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir 10-11 árásina svokölluð. 29. ágúst 2008 13:56 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Fjölskylda Óttarrs Ómarssonar sem varð fyrir lífshættulegri árás í 10-11 í Austurstræti í apríl er mjög ósátt við dóminn sem árásamaður hans hlaut. „Okkur finnst rugl að hann þurfi aðeins að sitja inn í einn og hálfan mánuð. Þar að auki finnst okkur ekki tímabært að meta strax hve mikil áhrif þessi árás mun hafa á Óttarr," segir Hrefna Snæhólm móðir Óttarrs. Óttarr hlaut lífshættulega áverka. Hann höfuðkúpubrotnaði auk þess sem slagæð í heilahimnu fór í sundur. Óttarr hefur verið frá vinnu síðan hann varð fyrir árásinni og enn er ekki ljóst hvort hann nær sér að fullu. Hrefna segir að miðað við hversu alvarlega áverka sonur hennar hlaut sé dómurinn alltof vægur. „Ég er ekkert að segja það að árásamaðurinn verði betri maður eftir lengri fangelsisvist en þetta er samt sem engin refsing fyrir svona brot, árásamaðurinn sat fyrir honum fyrir utan verslunina og sló son minn í höfuðið með flösku." Hrefna segir Óttarr ekki hafa verið saman eftir árásina og hefur hann ekkert getað unnið síðan. Hann fékk þriggja mánaða veikindaorlof frá vinnuveitanda sínum en síðan hefur hann engar bætur fengið. Móðir hans er afar ósátt við það. „Hann hefur enga borgun fengið, allir sem við leitum til benda hver á annan. Hann þarf að taka sérstakt lán til þess að lifa," segir Hrefna. Þar sem þetta var líkamsárás þá fær hann ekki úr sjúkrasjóði Eflingar en Óttarr er meðlimur í því stéttarfélagi. Efling bendir á tryggingafélag geranda sem svo aftur bendir á Eflingu. „Það er alls staðar lokað á okkur þegar við erum að sækja um bætur fyrir hann á meðan hann er óvinnufær. Þetta tekur allt sinn tíma og á meðan þarf drengurinn náttúrulega að hafa einhvern pening. Við erum ekki fær um að lána honum endalaust," segir Hrefna.
Tengdar fréttir 15 mánaða fangelsi fyrir lífshættulega árás 23 ára Kópavogsbúi hefur verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir 10-11 árásina svokölluð. 29. ágúst 2008 13:56 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
15 mánaða fangelsi fyrir lífshættulega árás 23 ára Kópavogsbúi hefur verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir 10-11 árásina svokölluð. 29. ágúst 2008 13:56