Innlent

Tafir á Reykjanesbraut í fyrramálið

Tafir verða á umferð um Reykjanesbraut vegna framkvæmda frá klukkan átta á morgun, laugardag, um óákveðin tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Farðalangar á leið upp á Keflavíkurflugvöll ætti því að vera tímanlega á ferð.

Í tilkynningu Vegagerðarinnar kom einnig fram að vegslóðinn undir Skútabjörgum utan Stapadals í Arnarfirði er nú orðinn ófær öllum bílum og verður hann ekki lagaður fyrr en að vori.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×