Innlent

Uppboð á óskilamunum hjá lögreglunni

Hið árlega uppboð óskilamunadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu verður haldið laugardaginn 31. maí. Uppboðin eru gott tækifæri fyrir þá sem leita sér að tækjum og tólum og sérstaklega er úrvalið gott af reiðhjólum.

Að þessu sinni fer það fram í húsnæði Króks að Suðurhrauni 3 í Garðabæ. Nánari upplýsingar um uppboðið verða veittar á heimasíðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í næstu viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×