Sjálfstæðisflokkurinn hinn nýi Helgi Helgason skrifar 18. janúar 2008 00:01 Grein Sigurðar Líndal í Fréttablaðinu 15. jan. er umhugsunarverð. Í greininni kemur fram álit hans á því í hvaða átt Sjálfstæðisflokkurinn sé að þróast. Tilefnið er enn eitt dæmið um þá valdníðslu sem fyrirmenn í Sjálfstæðisflokknum skirrast ekki við að nota þegar þeim hentar. Sigurður talar um að hann hafi talið að Sjálfstæðisflokkurinn hafi alltaf viljað standa vörð um réttarríkið. Hann talar um ofsatrúarhóp og ofstækisöfl innan flokksins. Það er rétt hjá Sigurði að Sjálfstæðisflokkurinn, hinn gamli, stóð með réttarríkinu. Hann hafði oft og iðulega dómsmálaráðuneytið á sinni könnu og studdi dyggilega við lögregluna og málefni hennar í þágu borgaranna. Flokkurinn hafði mjög trygga ímynd í þessum málum. Fólk treysti honum eins og það gerði í málefnum dómstólanna. Nú er kominn til sögunnar Sjálfstæðisflokkurinn hinn nýi. Sá flokkur hefur allt aðrar áherslur en sá gamli. Breytingin hófst í formannstíð Þorsteins Pálssonar. Það var þegar hann gerði dómsmálaráðuneytið að skúffuráðuneyti í sjávarútvegsráðuneytinu. Þá hófst hnignun lögreglu og dómsmála í landinu almennt. Þá hófst fjársvelti í þessum málaflokki. Það fólst í sósíalískum fimm ára áætlunum. Málaflokknum er skammtaður peningur án tillits til raunverulegrar þarfar. Stofnanir eiga að halda sig innan ramma fjárlaga. Á tímabili voru fyrirmæli sjávarútvegsráðuneytisins til dómsmálaráðuneytisins að lögregluembættum bæri að meta í gegnum síma hvort atvik væri það alvarlegt að lögregla ætti að mæta á staðinn! Ástæðan var sparnaður í yfirvinnu. Á þessu tímabili byrjaði ofbeldið í miðbænum. Og ráðuneyti dómsmála fyrirskipaði undanhald lögreglu úr miðbænum í nafni sparnaðar. Eftir að Björn Bjarnason tekur við ráðuneytinu hafa margir hlutir breyst til batnaðar. Sem betur fer. En Björn stendur höllum fæti innan Sjálfstæðisflokksins, hinum nýja. Og hugsaðu þér, ágæti Sigurður, hvað verður um réttarríkið þegar ofsatrúarhópurinn og ofstækisöflin innan Sjálfstæðisflokksins, hins nýja, sömu öfl og mótmæltu því að lögreglan efldi nýlega eftirlit sitt í miðborginni, öflin sem vilja leyfa sölu á eiturlyfjum, öflin sem skirrast ekki við að beita valdníðslu, gleypa flokkinn að fullu. Formaður Frjálslynda flokks Kópavogs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Grein Sigurðar Líndal í Fréttablaðinu 15. jan. er umhugsunarverð. Í greininni kemur fram álit hans á því í hvaða átt Sjálfstæðisflokkurinn sé að þróast. Tilefnið er enn eitt dæmið um þá valdníðslu sem fyrirmenn í Sjálfstæðisflokknum skirrast ekki við að nota þegar þeim hentar. Sigurður talar um að hann hafi talið að Sjálfstæðisflokkurinn hafi alltaf viljað standa vörð um réttarríkið. Hann talar um ofsatrúarhóp og ofstækisöfl innan flokksins. Það er rétt hjá Sigurði að Sjálfstæðisflokkurinn, hinn gamli, stóð með réttarríkinu. Hann hafði oft og iðulega dómsmálaráðuneytið á sinni könnu og studdi dyggilega við lögregluna og málefni hennar í þágu borgaranna. Flokkurinn hafði mjög trygga ímynd í þessum málum. Fólk treysti honum eins og það gerði í málefnum dómstólanna. Nú er kominn til sögunnar Sjálfstæðisflokkurinn hinn nýi. Sá flokkur hefur allt aðrar áherslur en sá gamli. Breytingin hófst í formannstíð Þorsteins Pálssonar. Það var þegar hann gerði dómsmálaráðuneytið að skúffuráðuneyti í sjávarútvegsráðuneytinu. Þá hófst hnignun lögreglu og dómsmála í landinu almennt. Þá hófst fjársvelti í þessum málaflokki. Það fólst í sósíalískum fimm ára áætlunum. Málaflokknum er skammtaður peningur án tillits til raunverulegrar þarfar. Stofnanir eiga að halda sig innan ramma fjárlaga. Á tímabili voru fyrirmæli sjávarútvegsráðuneytisins til dómsmálaráðuneytisins að lögregluembættum bæri að meta í gegnum síma hvort atvik væri það alvarlegt að lögregla ætti að mæta á staðinn! Ástæðan var sparnaður í yfirvinnu. Á þessu tímabili byrjaði ofbeldið í miðbænum. Og ráðuneyti dómsmála fyrirskipaði undanhald lögreglu úr miðbænum í nafni sparnaðar. Eftir að Björn Bjarnason tekur við ráðuneytinu hafa margir hlutir breyst til batnaðar. Sem betur fer. En Björn stendur höllum fæti innan Sjálfstæðisflokksins, hinum nýja. Og hugsaðu þér, ágæti Sigurður, hvað verður um réttarríkið þegar ofsatrúarhópurinn og ofstækisöflin innan Sjálfstæðisflokksins, hins nýja, sömu öfl og mótmæltu því að lögreglan efldi nýlega eftirlit sitt í miðborginni, öflin sem vilja leyfa sölu á eiturlyfjum, öflin sem skirrast ekki við að beita valdníðslu, gleypa flokkinn að fullu. Formaður Frjálslynda flokks Kópavogs.
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar