Bílaflotinn allur á vetni innan 30 ára 5. febrúar 2007 18:54 Vetnisverkefnið með Strætó sýnir að hægt hefði verið að minnka losun á koltvísýringi í andrúmsloftið um 20 þúsund tonn á síðustu tveimur árum ef allir strætisvagnar hefðu gengið fyrir vetni. Í morgun voru kynntar tillögur um breytingar á gjaldtöku á bifreiðar sem tekur mið af losun þeirra á koltvísýringi og líst iðnaðarráðherra vel á tillögurnar. Niðurstöður af vetnisverkefninu með strætó voru kynntar í morgun. Þar kemur í ljós að akstur þriggja strætisvagna á vetni, sparaði brennslu á 70 þúsund lítrum af díselolíu sem þannig kom í veg fyrir útblástur á 200 tonnum af koltvíssýringi. Ef þetta yrði fært yfir á allan strætóflota landsmanna hefði verið hægt að minnka útblástur koltvísýrings um 20 þúsund tonn. Þessu verkefni er lokið, en framundan er framhald á verkefninu með allt að 30 einkabílum. "Og þegar við tölum um fjöldaframleiðslu þá erum við að tala um bíla sem hafa sama drægi, öll sömu þægindi og sama kostnað í framleiðslu og kaupum fyrir neytandann, segir Jón Björn Skúlason framkvæmdastjóri Nýorku. Öðruvísi fari þeir ekki í fjöldaframleiðslu. Þannig að eftir 20 - 30 ár gæti allur íslenski flotinn verið drifinn af vetni og þá verði að vera búið að byggja upp innviði og annað slíkt fyrir það kerfi. Það er eftir miklu að slægjast í þessum efnum því árlega spúir umferð á landi um 700 þúsund tonnum að gróðurhúsalofttegundum út í loftið. Þá kynnti starfshópur á vegum ríkisstjórnarinnar fyrstu niðurstöður sínar varðandi vettvang um vistvænt eldsneyti. Þar er miðað við að gjaldtöku af bifreiðum verði breytt þannig að hún miðist við útblástur þeirra á gróðurhúsaloftegundum, þannig að bílar sem skila engum slíkum loftegundum, beri engin gjöld önnur en innflutningsgjöld. Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra segir að nokkur ráðuneyti verði að bera saman bækur sínar í þessum efnum. "En þetta eru mjög athygliverðar tillögur og þær eru í samræmi við það sem er að gerast mjög víða, að nota hagræna hvata, nota hvata til að örva það til að menn breyti orkunýtingunni og það er sjálfsagt að taka það til mjög alvarlegrar skoðunar og ég fagna þessum tillögum og get lýst mig almennt séð hlyntan þeim," sagði iðnaðarráðherra. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Vetnisverkefnið með Strætó sýnir að hægt hefði verið að minnka losun á koltvísýringi í andrúmsloftið um 20 þúsund tonn á síðustu tveimur árum ef allir strætisvagnar hefðu gengið fyrir vetni. Í morgun voru kynntar tillögur um breytingar á gjaldtöku á bifreiðar sem tekur mið af losun þeirra á koltvísýringi og líst iðnaðarráðherra vel á tillögurnar. Niðurstöður af vetnisverkefninu með strætó voru kynntar í morgun. Þar kemur í ljós að akstur þriggja strætisvagna á vetni, sparaði brennslu á 70 þúsund lítrum af díselolíu sem þannig kom í veg fyrir útblástur á 200 tonnum af koltvíssýringi. Ef þetta yrði fært yfir á allan strætóflota landsmanna hefði verið hægt að minnka útblástur koltvísýrings um 20 þúsund tonn. Þessu verkefni er lokið, en framundan er framhald á verkefninu með allt að 30 einkabílum. "Og þegar við tölum um fjöldaframleiðslu þá erum við að tala um bíla sem hafa sama drægi, öll sömu þægindi og sama kostnað í framleiðslu og kaupum fyrir neytandann, segir Jón Björn Skúlason framkvæmdastjóri Nýorku. Öðruvísi fari þeir ekki í fjöldaframleiðslu. Þannig að eftir 20 - 30 ár gæti allur íslenski flotinn verið drifinn af vetni og þá verði að vera búið að byggja upp innviði og annað slíkt fyrir það kerfi. Það er eftir miklu að slægjast í þessum efnum því árlega spúir umferð á landi um 700 þúsund tonnum að gróðurhúsalofttegundum út í loftið. Þá kynnti starfshópur á vegum ríkisstjórnarinnar fyrstu niðurstöður sínar varðandi vettvang um vistvænt eldsneyti. Þar er miðað við að gjaldtöku af bifreiðum verði breytt þannig að hún miðist við útblástur þeirra á gróðurhúsaloftegundum, þannig að bílar sem skila engum slíkum loftegundum, beri engin gjöld önnur en innflutningsgjöld. Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra segir að nokkur ráðuneyti verði að bera saman bækur sínar í þessum efnum. "En þetta eru mjög athygliverðar tillögur og þær eru í samræmi við það sem er að gerast mjög víða, að nota hagræna hvata, nota hvata til að örva það til að menn breyti orkunýtingunni og það er sjálfsagt að taka það til mjög alvarlegrar skoðunar og ég fagna þessum tillögum og get lýst mig almennt séð hlyntan þeim," sagði iðnaðarráðherra.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira