Eddutilnefningar 2007: Leikkona ársins í aðalhlutverki Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 12:55 Þrjár konur eru tilnefndar í flokknum Leikkona ársins í aðalhlutverki. Á síðasta ári voru ein verðlaun veitt fyrir leikkonu og leikara í aðalhlutverki. Árið þar á undan var það Ilmur Kristjánsdóttir sem hreppti verðlaunin í þeim flokki Hera HilmarsdóttirHera er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Dísa í VEÐRAMÓT. Dísa er fórnarlamb kynferðisofbeldis og vanrækslu á vistheimili fyrir vandræðaunglinga. Hera er ekki ókunnug kvikmyndagerð því faðir hennar er Hilmar Oddsson leikstjóri. Hún hefur áður leikið í myndum hans Sporlaust og Tár úr steini. Nanna Kristín MagnúsdóttirNanna er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Katrín Rós í kvikmyndinni FORELDRAR. Nanna er einnig tilnefnd sem einn handritahöfunda myndarinnar. Hún hefur leikið í fjölda verka, bæði hjá Þjóðleikhúsinu og Sjónvarpinu auk þess að leika meðal annars í kvikmyndunum Villiljós, Fíaskó og Sporlaust. Tinna HrafnsdóttirTinna Hrafnsdóttir er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem hippinn Selma í kvikmyndinni VEÐRAMÓT. Selma ætlar að umbreyta vistheimili fyrir vandræðaunglinga ásamt kærasta sínum og vini. Þrátt fyrir að vera dóttir Hrafns Gunnlaugssonar leikstjóra er þetta frumraun Tinnu á hvíta tjaldinu. Tinna hefur leikið í ýmsum leikritum, útvarpsleikhúsi og lesið inn á auglýsingar og þætti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verðbólguna Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Þrjár konur eru tilnefndar í flokknum Leikkona ársins í aðalhlutverki. Á síðasta ári voru ein verðlaun veitt fyrir leikkonu og leikara í aðalhlutverki. Árið þar á undan var það Ilmur Kristjánsdóttir sem hreppti verðlaunin í þeim flokki Hera HilmarsdóttirHera er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Dísa í VEÐRAMÓT. Dísa er fórnarlamb kynferðisofbeldis og vanrækslu á vistheimili fyrir vandræðaunglinga. Hera er ekki ókunnug kvikmyndagerð því faðir hennar er Hilmar Oddsson leikstjóri. Hún hefur áður leikið í myndum hans Sporlaust og Tár úr steini. Nanna Kristín MagnúsdóttirNanna er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Katrín Rós í kvikmyndinni FORELDRAR. Nanna er einnig tilnefnd sem einn handritahöfunda myndarinnar. Hún hefur leikið í fjölda verka, bæði hjá Þjóðleikhúsinu og Sjónvarpinu auk þess að leika meðal annars í kvikmyndunum Villiljós, Fíaskó og Sporlaust. Tinna HrafnsdóttirTinna Hrafnsdóttir er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem hippinn Selma í kvikmyndinni VEÐRAMÓT. Selma ætlar að umbreyta vistheimili fyrir vandræðaunglinga ásamt kærasta sínum og vini. Þrátt fyrir að vera dóttir Hrafns Gunnlaugssonar leikstjóra er þetta frumraun Tinnu á hvíta tjaldinu. Tinna hefur leikið í ýmsum leikritum, útvarpsleikhúsi og lesið inn á auglýsingar og þætti.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar