Innlent

Varað við hávaðaroki á Kjalarnesi

Lögregla varar við snörpum vindkviðum, allt að þrjátíu metrum á sekúndu, á Kjalarnesi. Starfsmenn Spalar vara ökumenn húsbíla, og fólk með hjól- og fellihýsi í eftirdragi, sem er á leið í bæinn við vindinum, en í það minnsta einum húsbíl hefur verið lagt upp í vindinn á Kjalarnesi þar sem hann bíður af sér veðrið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×