Þurfti að fljúga blindflug hluta af ferðinni Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. ágúst 2007 12:21 Indverji sem gerir tilraun til að setja heimsmet í hnattflugi á vélknúni fisi er nú staddur hér á landi. Hann flaug hingað til lands frá Grænlandi í gær við erfiðar aðstæður en mikil ísing myndaðist á vélinni og hann þurfti að fljúga blindflug hluta úr ferðinni. Rahul Monga er yfirmaður í indverska flughernum hann hefur nú ásamt félaga sínum Anil Kumar flogið til tíu landa á sextíu og fjórum dögum. Tilgangurinn að reyna að slá heimsmet í hnattflugi á vélknúnu fisi. Heimsmetið sem nú er í gildi er nítíu og níu dagar en Monga vonast til að ná að klára ferðina á innan við áttatíu dögum. Veðrið hefur þó sett strik í reikninginn og eru þeir þegar á eftir áætlun. Monga lenti vélinni á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi en hann kom frá Kulusuk í Grænlandi. Hann segir flugið hafa verið erfitt. Hann hafi fundið fyrir miklum kulda, ísing hafi myndast á vélinni og hann þurft að fljúga blindflug hluta úr ferðinni. Á Reykjavíkurflugvelli tók nokkur hópur fólks á móti honum, meðal annars indverski sendiherrann. Fisvélar eru mun léttari en aðrar flugvélar og að hámarki komast tveir í vélina er hámarksþyngd hennar fimm hundruð kíló. Þar sem flogið var yfir opið haf þurfti að hafa björgunarbát með í vélinni og vegna þyngdar hans og bensíns sem var á vélinni flaug Rahul einn hingað til lands frá Grænlandi. Félagi hans fór beint til Færeyja með annarri flugvél en þangað heldur Rahul frá Íslandi. Rahul þurfti að vera í blautbúning á leiðinni ef svo færi að vélin hrapaði. Fisflug er vaxandi sport á Íslandi og hefur flugflotinn á Íslandi stækkað um 50 fisflugvélar á síðustu fimmtíu árum. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Indverji sem gerir tilraun til að setja heimsmet í hnattflugi á vélknúni fisi er nú staddur hér á landi. Hann flaug hingað til lands frá Grænlandi í gær við erfiðar aðstæður en mikil ísing myndaðist á vélinni og hann þurfti að fljúga blindflug hluta úr ferðinni. Rahul Monga er yfirmaður í indverska flughernum hann hefur nú ásamt félaga sínum Anil Kumar flogið til tíu landa á sextíu og fjórum dögum. Tilgangurinn að reyna að slá heimsmet í hnattflugi á vélknúnu fisi. Heimsmetið sem nú er í gildi er nítíu og níu dagar en Monga vonast til að ná að klára ferðina á innan við áttatíu dögum. Veðrið hefur þó sett strik í reikninginn og eru þeir þegar á eftir áætlun. Monga lenti vélinni á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi en hann kom frá Kulusuk í Grænlandi. Hann segir flugið hafa verið erfitt. Hann hafi fundið fyrir miklum kulda, ísing hafi myndast á vélinni og hann þurft að fljúga blindflug hluta úr ferðinni. Á Reykjavíkurflugvelli tók nokkur hópur fólks á móti honum, meðal annars indverski sendiherrann. Fisvélar eru mun léttari en aðrar flugvélar og að hámarki komast tveir í vélina er hámarksþyngd hennar fimm hundruð kíló. Þar sem flogið var yfir opið haf þurfti að hafa björgunarbát með í vélinni og vegna þyngdar hans og bensíns sem var á vélinni flaug Rahul einn hingað til lands frá Grænlandi. Félagi hans fór beint til Færeyja með annarri flugvél en þangað heldur Rahul frá Íslandi. Rahul þurfti að vera í blautbúning á leiðinni ef svo færi að vélin hrapaði. Fisflug er vaxandi sport á Íslandi og hefur flugflotinn á Íslandi stækkað um 50 fisflugvélar á síðustu fimmtíu árum.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira