Innlent

Herraklippingum fjölgar

Þær eru kallaðar herraklippingar, ófrjósemisaðgerðirnar sem karlar fara í, en töluverð aukning hefur verið í þeim enda endanleg og afar örugg getnaðarvörn.

Gárungarnir segja að þeir sem fara sjálfviljugir í aðgerðirnar breytist í sportbíla en þeir sem eru sendir breytist í fjölskyldubíla. Á síðasta ári fóru meira en 300 karlar í aðgerð sem þessa.

Oddur Ástráðsson, fréttamaður Íslands í dag, hitti þvagfæraskurðlækni sem síðustu misseri hefur gert margar svona aðgerðir í hverri viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×