Innlent

Íslandsmet í Esjugöngu

5 tinda menn ætla eftir eina viku að ganga á 5 hæstu tinda landsins. Þeir eru í svo miklu stuði að þeir ætla að draga sem flesta landsmenn með sér upp á Esjuna á laugardaginn og setja Íslandsmet í Esjugöngu.

Það er að segja Íslandsmet í fjölda manns á Esjunni á einum degi. Það er ekkei óraunhæft, allir geta gengið á Esjuna eins sást í dag þegar 100 nemendur Öskjuhlíðarskóla mættu þeim 5 tinda mönnum við rætur Esju, eftir hressilega göngu.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×