Innlent

Deilumál á sumarþingi

Sumarþing var sett í dag. Hið nýsamsetta Alþingi næstu fjögurra ára tók til starfa í dag og kaus sér þingforseta og formenn þingnefnda, en hvers lags þing verður þetta? Hver verða deilumálin? Þingmennirnir Árni Páll Árnason og Bjarni Harðarson ræddu þessi mál í Íslandi í dag í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×