Innlent

Anna Kristín verður aðstoðarkona Þórunnar

Þórunn Sveinbjarnardóttir, nýr umhverfisráðherra, hefur ráðið Önnu Kristínu Ólafsdóttur sem sinn aðstoðarkonu sína í ráðuneytinu. Frá þessu greindi Þórunn í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×