Sakar Kompás og Fréttastofu Stöðvar 2 um óvönduð vinnubrögð 29. maí 2007 18:27 Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ. MYND/Pjetur Framkvæmdastjóri Landssambands Íslenskra Útgerðarmanna skrifar í nýjasta tölublaði Fiskifrétta grein um það sem hann kallar óvönduð vinnubrögð starfsfólks Kompáss og fréttastofu Stöðvar 2. Í greininni er hann að fjalla um aðdraganda kosninga til Alþingis og beinir til að byrja með spjótum sínum að Frjálslynda flokknum. Hann segir fátt hafa komið á óvart í aðdraganda kosninganna. „Áfram reyndi einn stjórnmálaflokkur að slá sér upp með því að rakka niður íslenska fiskveiðistjórnun," segir Friðrik. „Það sem helst kom á óvart var það hversu óvönduð vinnubrögð voru viðhöfð í Kompásþætti og á fréttastofu Stöðvar 2 skömmu fyrir kosningarnar í garð íslensks sjávarútvegs og fiskveiðistjórnunar. Væntanlega var tímasetningin á mjög neikvæðri umfjöllun algjör tilviljun en þar mátti helst skilja að eintómir glæpamenn og svíðingar starfi í greininni." Þá rekur Friðrik það sem hann kallar rangfærslur sem fram hafi komið í þættinum. Hann segir ennfremur að í framhaldi af Kompásþættinum hafi komið fram ásakanir á hendur sjávarútvegsfyrirtæki án þess að nokkið lægi til grundvallar annað en órökstuddar fullyrðingar sem ekki hafi staðist nánari skoðun. Samt hafi fréttastofa Stöðvar 2 séð „ástæðu til að birta „fréttina og ráðast að mannorði þess fólks sem á viðkomandi fyrirtæki og rekur. Mér finnst rétt að rifja þetta upp í ljósi þess að stórir eigendur fréttastöðvarinnar hafa um árabil staðið í málaferlum sem áttu upphaf í ásökunum fyrrum viðskiptafélaga þeirra," segir Friðrik og bætir við: „Við höfum orðið vitni að því hvaða afleiðingar málið hafði fyrir viðskiptasamninga af stærðargráðu sem væntanlega á sér enga hliðstæðu í íslensku viðskiptalífi, auk allra annarra afleiðinga málsins fyrir fjölda fólks." Grein Friðriks má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri Landssambands Íslenskra Útgerðarmanna skrifar í nýjasta tölublaði Fiskifrétta grein um það sem hann kallar óvönduð vinnubrögð starfsfólks Kompáss og fréttastofu Stöðvar 2. Í greininni er hann að fjalla um aðdraganda kosninga til Alþingis og beinir til að byrja með spjótum sínum að Frjálslynda flokknum. Hann segir fátt hafa komið á óvart í aðdraganda kosninganna. „Áfram reyndi einn stjórnmálaflokkur að slá sér upp með því að rakka niður íslenska fiskveiðistjórnun," segir Friðrik. „Það sem helst kom á óvart var það hversu óvönduð vinnubrögð voru viðhöfð í Kompásþætti og á fréttastofu Stöðvar 2 skömmu fyrir kosningarnar í garð íslensks sjávarútvegs og fiskveiðistjórnunar. Væntanlega var tímasetningin á mjög neikvæðri umfjöllun algjör tilviljun en þar mátti helst skilja að eintómir glæpamenn og svíðingar starfi í greininni." Þá rekur Friðrik það sem hann kallar rangfærslur sem fram hafi komið í þættinum. Hann segir ennfremur að í framhaldi af Kompásþættinum hafi komið fram ásakanir á hendur sjávarútvegsfyrirtæki án þess að nokkið lægi til grundvallar annað en órökstuddar fullyrðingar sem ekki hafi staðist nánari skoðun. Samt hafi fréttastofa Stöðvar 2 séð „ástæðu til að birta „fréttina og ráðast að mannorði þess fólks sem á viðkomandi fyrirtæki og rekur. Mér finnst rétt að rifja þetta upp í ljósi þess að stórir eigendur fréttastöðvarinnar hafa um árabil staðið í málaferlum sem áttu upphaf í ásökunum fyrrum viðskiptafélaga þeirra," segir Friðrik og bætir við: „Við höfum orðið vitni að því hvaða afleiðingar málið hafði fyrir viðskiptasamninga af stærðargráðu sem væntanlega á sér enga hliðstæðu í íslensku viðskiptalífi, auk allra annarra afleiðinga málsins fyrir fjölda fólks." Grein Friðriks má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira