Innlent

Rændur í húsasundi við Laugaveg

Maðurinn var tældur inn í húsasund þar sem hann var rændur.
Maðurinn var tældur inn í húsasund þar sem hann var rændur. MYND/Stefán

Eldri maður var rændur og barinn á Laugaveginum um klukkan fjögur í nótt. Ung kona tældi hann inn í húsasund, en þar beið karlkyns félagi hennar og gekk í skrokk á manninum. Hann rændi hann veski og farsíma, en að því búnu sló hann manninn niður og sparkaði í hann. Ræningjarnir komust undan og er ekki vitað hverjir þeir eru.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×