Lífið

Jennifer Lopez ánægð með línurnar

Söngvarinn Marc Anthony smellir kossi á konu sína, Jennifer Lopez.
Söngvarinn Marc Anthony smellir kossi á konu sína, Jennifer Lopez. MYND/Getthy Images

Margar konur keppast við að komast í sem minnsta fatastærð. Söng- og leikkonan Jennifer Lopez er ekki ein þeirra, hún er ánægð með vöxt sinn eins og hann er.

,,Ég er með rass, ég er með brjóst og ég hef kvenlegar línur. Það er ekki möguleiki að ég fari niður í fatastærð núll," svaraði Jennifer í viðtali við tímaritið Elle þegar hún var spurð af hverju hún hefði engan áhuga á að komast í stærð núll.

Það er því greinilegt að Jennifer kann að meta kvenlegan líkamsvöxt sinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.