Lífið

Þríhjólakappakstur í San Fransisco

Það er fátt sem mönnum ekki dettur í hug í henni Ameríku. Í San Fransisco keppir hópur fullorðins fólks ár hvert á þríhjólum, sem flestir tengja frekar við ung börn. Þó að ekki sé mælt með meira en þrjátíu og sex kílóa þunga á hvert hjól er ekki vitað til þess að neitt þeirra hafi gefið eftir, þannig að hlunkarnir á vesturströnd Bandaríkjanna hafa greinilega haldið sig heima við, nú eða bara staðið á hliðarlínunni og hlegið að jafnöldrum sínum ganga í barndóm á nýjan leik





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.