Golf

Stenson inn á topp 10

NordicPhotos/GettyImages

Sænski kylfingurinn Henrik Stenson náði þeim árangri í fyrsta sinn á ferlinum í dag að komast inn á lista tíu bestu spilara heims. Þessi tíðindi koma á hæla sigurs hans á Dubai Desert Classic mótinu sem fram fór um helgina.

 

 

Stigahæstu kylfingar heims:

1. Tiger Woods 20.01 stig

2. Jim Furyk 8.57

3. Adam Scott 7.31

4. Ernie Els 6.63

5. Retief Goosen 6.05

6. Phil Mickelson 5.99

7. Vijay Singh 5.67

8. Luke Donald 5.53

9. Padraig Harrington 5.31

10. Henrik Stenson 5.29




Fleiri fréttir

Sjá meira


×