Golf

Stenson sigraði í Dubai

NordicPhotos/GettyImages
Svíinn Henrik Stenson sigraði á Dubai Desert Classic mótinu í golfi sem lauk í dag. Stenson spilaði lokahringinn á fjórum undir pari, 68 höggum, og varð einu höggi á undan Ernie Els og tveimur á undan Tiger Woods sem átti titil að verja á mótinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×