Segja skólabræður sína hafa rænt sér 3. febrúar 2007 18:31 Hópur unglingsstúlkna segir skólabræður sína hafa rænt sér á aðfaranótt föstudags. Öll ungmennin stunda nám í framhaldsskólanum á Laugum. Lögreglan segir málið litið alvarlegum augum enda virðast stúlkurnar hafa verið beittar valdi. Þá má búast við kæru vegna kynferðisbrots. Málið virðist hafa byrjað sem hrekkur milli tveggja fylkinga í skólanum, annars vegar stúlkna og hins vegar drengja. Stúlkurnar komu þannig fyrir þorskhausum í herbergjum piltanna en þeir svöruðu með öfgafullum hætti þannig að allt fór úr böndunum. Krakkarnir sem um ræðir eru frá 15 ára aldri og upp í tvítugt og eru öll nemendur Framhaldsskólans á Laugum. Eftir að hafa rænt þeim af heimavistinni fóru drengirnir með stúlkurnar í hús skammt frá Laugaskóla og leikur grunur á að þar hafi verið káfað á þeim eða blygðunarsemi þeirra særð með einhverjum hætti. Hermt er er ein stúlknanna hafi þurft að dúsa í farangursgeymslu bifreiðar og mun að minnsta kosti ein þeirra nokkuð marin. Þær voru í þunnum klæðum er þeim var rænt og máttu þola að hellt væri vatni yfir þær. Búið er að gera barnaverndaryfirvöldum viðvart vegna málsins og hefur lögreglan á Húsavík yfirheyrt hátt í 10 manns vegna málsins. Skólameistari Framhaldsskólans á Laugum, Valgerður Gunnarsdóttir, sagði í símtali við Stöð 2 nú undir kvöld að hún teldi málið mjög alvarlegt. Hún gæti að sinni ekki geta tjáð sig nánar um viðbrögð skólans eða viðurlög, en séð yrði til þess að það myndi ekki endurtaka sig að hrekkir gengju út í öfgar með þessum hætti. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Hópur unglingsstúlkna segir skólabræður sína hafa rænt sér á aðfaranótt föstudags. Öll ungmennin stunda nám í framhaldsskólanum á Laugum. Lögreglan segir málið litið alvarlegum augum enda virðast stúlkurnar hafa verið beittar valdi. Þá má búast við kæru vegna kynferðisbrots. Málið virðist hafa byrjað sem hrekkur milli tveggja fylkinga í skólanum, annars vegar stúlkna og hins vegar drengja. Stúlkurnar komu þannig fyrir þorskhausum í herbergjum piltanna en þeir svöruðu með öfgafullum hætti þannig að allt fór úr böndunum. Krakkarnir sem um ræðir eru frá 15 ára aldri og upp í tvítugt og eru öll nemendur Framhaldsskólans á Laugum. Eftir að hafa rænt þeim af heimavistinni fóru drengirnir með stúlkurnar í hús skammt frá Laugaskóla og leikur grunur á að þar hafi verið káfað á þeim eða blygðunarsemi þeirra særð með einhverjum hætti. Hermt er er ein stúlknanna hafi þurft að dúsa í farangursgeymslu bifreiðar og mun að minnsta kosti ein þeirra nokkuð marin. Þær voru í þunnum klæðum er þeim var rænt og máttu þola að hellt væri vatni yfir þær. Búið er að gera barnaverndaryfirvöldum viðvart vegna málsins og hefur lögreglan á Húsavík yfirheyrt hátt í 10 manns vegna málsins. Skólameistari Framhaldsskólans á Laugum, Valgerður Gunnarsdóttir, sagði í símtali við Stöð 2 nú undir kvöld að hún teldi málið mjög alvarlegt. Hún gæti að sinni ekki geta tjáð sig nánar um viðbrögð skólans eða viðurlög, en séð yrði til þess að það myndi ekki endurtaka sig að hrekkir gengju út í öfgar með þessum hætti.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira