Mikill munur á afstöðu karla og kvenna í skoðanakönnunum 3. febrúar 2007 11:59 Miklu munar á afstöðu karla og kvenna í þeim skoðanakönnunum sem hafa verið gerðar á fylgi flokkanna fyrir alþingiskosningarnar í vor. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur hefur reiknað út að munur á afstöðu kynjanna til flokka ráðist af því hvort konur séu í forsvari flokkanna og sé hlutfallslega mestur hér í samanburði við önnur Norðurlönd. Samkvæmt nýjustu könnun Capacent á fylgi flokkanna fyrir Ríkisútvarpið ætla 63 prósent karla að kjósa Sjálfstæðisflokk, Framsóknarflokk eða Frjáslynda en einungis 40 prósent kvenna. Helmingur kvenna ætlar að kjósa Samfylkinguna eða Vinstri - græna en einungis 36 prósent karla. Einar Mar Þórðarson bendir á á heimasíðu sinni að í síðustu alþingiskosningum hafi þrjátíu og átta prósent kvenna kosið Samfylkinguna en einungis tuttugu og fimm prósent karla. Hann segir að það virðist vera sem ein skýringin á fylgistapi Samfylkingarinnar sé sú að hún sé að missa fylgi kvenna yfir til Vinstri - grænna. Einar Mar vitnar í eldri rannsóknir sínar og segir muninn á kosningahegðun karla og kvenna mestan á Íslandi af öllum Norðurlöndum enn til er stuðull sem mælir í hvaða hlutföllum konur og karlar kjósa flokka. Hann sýnir svo ekki verður um villst að munurinn á afstöðu kynjanna er mestur hér á landi. Einar Mar segist telja að munurinn leiði í ljós að jafnrétti hér sé ekki komið jafn langt á veg og á hinum Norðurlöndum og konur kjósi í meira mæli flokka þar sem konur séu í forsvari. Þá virðist konurnar fæla karlana frá því að kjósa þá flokka. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Sjá meira
Miklu munar á afstöðu karla og kvenna í þeim skoðanakönnunum sem hafa verið gerðar á fylgi flokkanna fyrir alþingiskosningarnar í vor. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur hefur reiknað út að munur á afstöðu kynjanna til flokka ráðist af því hvort konur séu í forsvari flokkanna og sé hlutfallslega mestur hér í samanburði við önnur Norðurlönd. Samkvæmt nýjustu könnun Capacent á fylgi flokkanna fyrir Ríkisútvarpið ætla 63 prósent karla að kjósa Sjálfstæðisflokk, Framsóknarflokk eða Frjáslynda en einungis 40 prósent kvenna. Helmingur kvenna ætlar að kjósa Samfylkinguna eða Vinstri - græna en einungis 36 prósent karla. Einar Mar Þórðarson bendir á á heimasíðu sinni að í síðustu alþingiskosningum hafi þrjátíu og átta prósent kvenna kosið Samfylkinguna en einungis tuttugu og fimm prósent karla. Hann segir að það virðist vera sem ein skýringin á fylgistapi Samfylkingarinnar sé sú að hún sé að missa fylgi kvenna yfir til Vinstri - grænna. Einar Mar vitnar í eldri rannsóknir sínar og segir muninn á kosningahegðun karla og kvenna mestan á Íslandi af öllum Norðurlöndum enn til er stuðull sem mælir í hvaða hlutföllum konur og karlar kjósa flokka. Hann sýnir svo ekki verður um villst að munurinn á afstöðu kynjanna er mestur hér á landi. Einar Mar segist telja að munurinn leiði í ljós að jafnrétti hér sé ekki komið jafn langt á veg og á hinum Norðurlöndum og konur kjósi í meira mæli flokka þar sem konur séu í forsvari. Þá virðist konurnar fæla karlana frá því að kjósa þá flokka.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Sjá meira