Innlent

Jón Þór verður aðstoðarmaður Björgvins

Jón Þór Sturluson verður að líkindum aðstoðarmaður Björgvins G. Sigurðssonar, nýs viðskiptaráðherra, en verið er að ganga frá ráðningu hans þessi dægrin. Jón Þór er dósent og forstöðumaður meistaranáms í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík en hann er með doktorspróf í hagfræði frá Stokkhólmsháskóla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×