Framsókn á fardögum 18. maí 2007 06:00 Opið bréf til Jóns Sigurðssonar Sæll Jón: Á Íslandi urðu gríðarlegar framfarir á síðustu öld. Sjávarplássin byggðust upp, enda stutt á miðin. Landbúnaðurinn dafnaði og afkoman var örugg. Drifkraftur þjóðarinnar var trúin á framtíðina. En þá skyndilega hljóp andskotinn í Framsóknarflokkinn og undir yfirskini hagræðingar var dembt kvóta yfir þá atvinnuvegi sem sem báru uppi vaxandi samfélag, sem drifið var af auðlindum lands og sjávar, sameign þjóðarinnar allrar. Ekkert hefur leitt meiri áþján yfir þjóðina en þessi verk. Þeir bændur og útvegsmenn sem enn starfa, stórskuldugir. Öðrum er bannað að róa og hömlur á sölu búvara. Árið 1988 tók ég ásamt hópi bænda til varna gegn þessum ólögum og létum við nokkuð til okkar taka í málefnum bænda. Öruggt er að um tíma vorum við Framsóknarflokknum Þrándur í Götu. Við háðum harða baráttu við miskunnarlaust ofurefli. Um allt land yfirgaf fólk sveitirnar nauðugt og hvarf til þéttbýlli svæða. Nú, þegar allt er komið í hundana á landsbyggðinni Jón, eltir Framsóknarflokkurinn það mýrarljós að erlend stóriðja sem engin veit hverjir eiga frá degi til dags muni færa landsbyggðinni björgina. Hana á að drífa með orku í eigu Íslendinga á gjafverði hvar sem í hana næst og fórna öllu fyrir. Þeim fjölgar stöðugt sem sjá hvílíka villu þið framsóknarmenn vaðið. Síðustu daga fráfarandi þings efndir þú til sjónleiks um sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar. Þóttist vilja ákvæði þar um í stjórnarskrána. Á sama tíma stóðstu að sölu til einkaaðila á hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja, orkufyrirtæki í almannaeigu. Hvorn Jóninn er að marka, Jón? Framsóknarflokkurinn er nú í sömu sporum og þeir sem hröktust af búum sínum undan ofríki hans. Borgarbúar hafa sagt honum upp vistinni og fardagar nálgast. Er nú ekki réttast, Jón, að Framsóknarflokkurinn axli sín skinn og hafi sig út fyrir borgarmörkin með allt sem á hann minnir? Vertu sæll Jón. Höfundur er fyrrum bóndi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson Skoðun Skoðun Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Sjá meira
Opið bréf til Jóns Sigurðssonar Sæll Jón: Á Íslandi urðu gríðarlegar framfarir á síðustu öld. Sjávarplássin byggðust upp, enda stutt á miðin. Landbúnaðurinn dafnaði og afkoman var örugg. Drifkraftur þjóðarinnar var trúin á framtíðina. En þá skyndilega hljóp andskotinn í Framsóknarflokkinn og undir yfirskini hagræðingar var dembt kvóta yfir þá atvinnuvegi sem sem báru uppi vaxandi samfélag, sem drifið var af auðlindum lands og sjávar, sameign þjóðarinnar allrar. Ekkert hefur leitt meiri áþján yfir þjóðina en þessi verk. Þeir bændur og útvegsmenn sem enn starfa, stórskuldugir. Öðrum er bannað að róa og hömlur á sölu búvara. Árið 1988 tók ég ásamt hópi bænda til varna gegn þessum ólögum og létum við nokkuð til okkar taka í málefnum bænda. Öruggt er að um tíma vorum við Framsóknarflokknum Þrándur í Götu. Við háðum harða baráttu við miskunnarlaust ofurefli. Um allt land yfirgaf fólk sveitirnar nauðugt og hvarf til þéttbýlli svæða. Nú, þegar allt er komið í hundana á landsbyggðinni Jón, eltir Framsóknarflokkurinn það mýrarljós að erlend stóriðja sem engin veit hverjir eiga frá degi til dags muni færa landsbyggðinni björgina. Hana á að drífa með orku í eigu Íslendinga á gjafverði hvar sem í hana næst og fórna öllu fyrir. Þeim fjölgar stöðugt sem sjá hvílíka villu þið framsóknarmenn vaðið. Síðustu daga fráfarandi þings efndir þú til sjónleiks um sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar. Þóttist vilja ákvæði þar um í stjórnarskrána. Á sama tíma stóðstu að sölu til einkaaðila á hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja, orkufyrirtæki í almannaeigu. Hvorn Jóninn er að marka, Jón? Framsóknarflokkurinn er nú í sömu sporum og þeir sem hröktust af búum sínum undan ofríki hans. Borgarbúar hafa sagt honum upp vistinni og fardagar nálgast. Er nú ekki réttast, Jón, að Framsóknarflokkurinn axli sín skinn og hafi sig út fyrir borgarmörkin með allt sem á hann minnir? Vertu sæll Jón. Höfundur er fyrrum bóndi.
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun