Gegnsær sportbíll 12. júlí 2007 06:00 Bíllinn vegur aðeins 750 kíló enda er boddíið úr plasti. Bíll sem lítur út eins og risastórt leikfang er nýjasta hönnun fyrirtækisins Rinspeed. Formið er eins og blanda af gamaldags kappakstursbíl og Volkswagen-bjöllu og boddíið er úr gegnsæju gulu plasti. Bíllinn eXasis frá Rinspeed lítur út eins og leikfangabíll fyrir börn, en er í raun alvöru bíll með eiginleika sportbíls. Bíllinn heitir eXasis og er hugmyndabíll sem gefur hönnuðunum rými til að stunda tilraunamennsku. Plastefnið gerir bílinn sérstaklega léttan og vegur hann aðeins 750 kíló, sem býður upp á sportbílaakstur, án þess að menga umhverfið en hann drifinn áfram á etanóli. Frekari upplýsingar um bílinn má lesa á vefsíðunni www.rinspeed.com. Bílar Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun
Bíll sem lítur út eins og risastórt leikfang er nýjasta hönnun fyrirtækisins Rinspeed. Formið er eins og blanda af gamaldags kappakstursbíl og Volkswagen-bjöllu og boddíið er úr gegnsæju gulu plasti. Bíllinn eXasis frá Rinspeed lítur út eins og leikfangabíll fyrir börn, en er í raun alvöru bíll með eiginleika sportbíls. Bíllinn heitir eXasis og er hugmyndabíll sem gefur hönnuðunum rými til að stunda tilraunamennsku. Plastefnið gerir bílinn sérstaklega léttan og vegur hann aðeins 750 kíló, sem býður upp á sportbílaakstur, án þess að menga umhverfið en hann drifinn áfram á etanóli. Frekari upplýsingar um bílinn má lesa á vefsíðunni www.rinspeed.com.
Bílar Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun