Sögusagnir um að áfrýjun McLaren hafi verið hafnað 16. nóvember 2007 15:48 Kimi Raikkönen, ökumaður Ferrari, fagnar sigri sínum í Brasilíu. Nordic Photos / Getty Images Pittpass.com greinir frá því í dag að samkvæmt sínum heimildum að áfrýjunardómstóll Alþjóða aksturssambandsins hafi hafnað áfrýjun McLaren liðsins. Samkvæmt því heldur Kimi Raikkönen heimsmeistaratitli sínum. McLaren kærði niðurstöðu dómara í brasilíska kappakstrinum um að dæma ekki ökumenn Williams og BMW úr keppni á mótinu fyrir að nota kælt bensín á bílana sína. Hefði það verið niðurstaðan hefði Lewis Hamilton færst ofar í röðinni og þar með fengið fleiri stig í stigakeppni ökuþóra. Hann lenti í sjöunda sæti í keppninni og samtals einu stigi á eftir Kimi Raikkönen, sem vann keppnina í Brasilíu. Það er tekið skýrt fram í fréttinni að þetta sé ekki staðfest niðurstaða dómstólsins en að heimildir síðunnar séu mjög áreiðanlegar. Beðið hefur verið eftir niðurstöðu dómstólsins í dag. Formúla Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Pittpass.com greinir frá því í dag að samkvæmt sínum heimildum að áfrýjunardómstóll Alþjóða aksturssambandsins hafi hafnað áfrýjun McLaren liðsins. Samkvæmt því heldur Kimi Raikkönen heimsmeistaratitli sínum. McLaren kærði niðurstöðu dómara í brasilíska kappakstrinum um að dæma ekki ökumenn Williams og BMW úr keppni á mótinu fyrir að nota kælt bensín á bílana sína. Hefði það verið niðurstaðan hefði Lewis Hamilton færst ofar í röðinni og þar með fengið fleiri stig í stigakeppni ökuþóra. Hann lenti í sjöunda sæti í keppninni og samtals einu stigi á eftir Kimi Raikkönen, sem vann keppnina í Brasilíu. Það er tekið skýrt fram í fréttinni að þetta sé ekki staðfest niðurstaða dómstólsins en að heimildir síðunnar séu mjög áreiðanlegar. Beðið hefur verið eftir niðurstöðu dómstólsins í dag.
Formúla Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira