Oddatá kaupir eignir Kambs og hyggst starfa á Flatey 6. júní 2007 13:57 Frá Flateyri. MYND/AP Oddatá, sem er að mestum hluta í eigu og undir stjórn Kristjáns Erlingssonar, hefur keypt kaupir allar fasteignir og tæki Kambs á Flateyri með það fyrir augum að halda áfram vinnslu í byggðarlaginu. Eins og kunugt er ákváð eigandi Kambs fyrir skemmstu að selja eignir sínar og misstu 120 manns vinnu við það. Í tilkynningu frá Oddatá kemur fram að markmiðið með kaupunum sé fyrst og fremst að viðhalda og efla blómlega byggð á Flateyri og hafa eigendur Kambs með aðkomu sinni að samningnum lagt sitt af mörkum til að gera það framkvæmanlegt. Ætlunin er að stofna rekstrarfélag um vinnslu á frosnum og ferskum afurðum á Flateyri sem nýta mun fullkominn tækjakost og einvalalið starfsmanna sem hefur mikla reynslu af fiskvinnslu eins og segir í tilkynningunni. Segist fyrirtækið vilja gera allt sem það geti til að sem flestir starfsmenn Kambs haldi vinnu sinni. „Þekking og reynsla starfsmanna er lykillinn að hagkvæmri vinnslu og því vilja eigendur Oddatáar ehf. stuðla að því að heilindum að starfsmönnum Kambs verði gert kleift að taka þátt í uppbyggingu fyrirtækisins og taki jafnframt að sér stjórnun vinnslunnar að stórum hluta,“ segir í tilkynningunni. Hráefnisöflun hins nýja félags mun byggjast á kaupum á fiskmörkuðum og viðskiptum við báta heimamanna. Miklar vonir eru bundnar við þá aðstöðu Kambs í landi þannig hægt verði að auka umfang fiskveiða frá Flateyri. Á sama tíma stefnir Oddatá að því að bjóða upp á aðstöðu og leita eftir samstarfi við fleiri aðila, tengdum eða ótengdum fiskiðnaðinum, um nýtingu annarra eigna. „Eigendur Oddatáar ehf. gera sér grein fyrir því að verið er að ráðast í umfangsmikið verkefni og óska þess vegna eftir góðu samstarfi við íbúa svæðisins og öllum þeim sem lagt geta sín lóð á vogarskálarnar á þessum umrótartímum," segir að endingu í tilkynningunni. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira
Oddatá, sem er að mestum hluta í eigu og undir stjórn Kristjáns Erlingssonar, hefur keypt kaupir allar fasteignir og tæki Kambs á Flateyri með það fyrir augum að halda áfram vinnslu í byggðarlaginu. Eins og kunugt er ákváð eigandi Kambs fyrir skemmstu að selja eignir sínar og misstu 120 manns vinnu við það. Í tilkynningu frá Oddatá kemur fram að markmiðið með kaupunum sé fyrst og fremst að viðhalda og efla blómlega byggð á Flateyri og hafa eigendur Kambs með aðkomu sinni að samningnum lagt sitt af mörkum til að gera það framkvæmanlegt. Ætlunin er að stofna rekstrarfélag um vinnslu á frosnum og ferskum afurðum á Flateyri sem nýta mun fullkominn tækjakost og einvalalið starfsmanna sem hefur mikla reynslu af fiskvinnslu eins og segir í tilkynningunni. Segist fyrirtækið vilja gera allt sem það geti til að sem flestir starfsmenn Kambs haldi vinnu sinni. „Þekking og reynsla starfsmanna er lykillinn að hagkvæmri vinnslu og því vilja eigendur Oddatáar ehf. stuðla að því að heilindum að starfsmönnum Kambs verði gert kleift að taka þátt í uppbyggingu fyrirtækisins og taki jafnframt að sér stjórnun vinnslunnar að stórum hluta,“ segir í tilkynningunni. Hráefnisöflun hins nýja félags mun byggjast á kaupum á fiskmörkuðum og viðskiptum við báta heimamanna. Miklar vonir eru bundnar við þá aðstöðu Kambs í landi þannig hægt verði að auka umfang fiskveiða frá Flateyri. Á sama tíma stefnir Oddatá að því að bjóða upp á aðstöðu og leita eftir samstarfi við fleiri aðila, tengdum eða ótengdum fiskiðnaðinum, um nýtingu annarra eigna. „Eigendur Oddatáar ehf. gera sér grein fyrir því að verið er að ráðast í umfangsmikið verkefni og óska þess vegna eftir góðu samstarfi við íbúa svæðisins og öllum þeim sem lagt geta sín lóð á vogarskálarnar á þessum umrótartímum," segir að endingu í tilkynningunni.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira