Oddatá kaupir eignir Kambs og hyggst starfa á Flatey 6. júní 2007 13:57 Frá Flateyri. MYND/AP Oddatá, sem er að mestum hluta í eigu og undir stjórn Kristjáns Erlingssonar, hefur keypt kaupir allar fasteignir og tæki Kambs á Flateyri með það fyrir augum að halda áfram vinnslu í byggðarlaginu. Eins og kunugt er ákváð eigandi Kambs fyrir skemmstu að selja eignir sínar og misstu 120 manns vinnu við það. Í tilkynningu frá Oddatá kemur fram að markmiðið með kaupunum sé fyrst og fremst að viðhalda og efla blómlega byggð á Flateyri og hafa eigendur Kambs með aðkomu sinni að samningnum lagt sitt af mörkum til að gera það framkvæmanlegt. Ætlunin er að stofna rekstrarfélag um vinnslu á frosnum og ferskum afurðum á Flateyri sem nýta mun fullkominn tækjakost og einvalalið starfsmanna sem hefur mikla reynslu af fiskvinnslu eins og segir í tilkynningunni. Segist fyrirtækið vilja gera allt sem það geti til að sem flestir starfsmenn Kambs haldi vinnu sinni. „Þekking og reynsla starfsmanna er lykillinn að hagkvæmri vinnslu og því vilja eigendur Oddatáar ehf. stuðla að því að heilindum að starfsmönnum Kambs verði gert kleift að taka þátt í uppbyggingu fyrirtækisins og taki jafnframt að sér stjórnun vinnslunnar að stórum hluta,“ segir í tilkynningunni. Hráefnisöflun hins nýja félags mun byggjast á kaupum á fiskmörkuðum og viðskiptum við báta heimamanna. Miklar vonir eru bundnar við þá aðstöðu Kambs í landi þannig hægt verði að auka umfang fiskveiða frá Flateyri. Á sama tíma stefnir Oddatá að því að bjóða upp á aðstöðu og leita eftir samstarfi við fleiri aðila, tengdum eða ótengdum fiskiðnaðinum, um nýtingu annarra eigna. „Eigendur Oddatáar ehf. gera sér grein fyrir því að verið er að ráðast í umfangsmikið verkefni og óska þess vegna eftir góðu samstarfi við íbúa svæðisins og öllum þeim sem lagt geta sín lóð á vogarskálarnar á þessum umrótartímum," segir að endingu í tilkynningunni. Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Oddatá, sem er að mestum hluta í eigu og undir stjórn Kristjáns Erlingssonar, hefur keypt kaupir allar fasteignir og tæki Kambs á Flateyri með það fyrir augum að halda áfram vinnslu í byggðarlaginu. Eins og kunugt er ákváð eigandi Kambs fyrir skemmstu að selja eignir sínar og misstu 120 manns vinnu við það. Í tilkynningu frá Oddatá kemur fram að markmiðið með kaupunum sé fyrst og fremst að viðhalda og efla blómlega byggð á Flateyri og hafa eigendur Kambs með aðkomu sinni að samningnum lagt sitt af mörkum til að gera það framkvæmanlegt. Ætlunin er að stofna rekstrarfélag um vinnslu á frosnum og ferskum afurðum á Flateyri sem nýta mun fullkominn tækjakost og einvalalið starfsmanna sem hefur mikla reynslu af fiskvinnslu eins og segir í tilkynningunni. Segist fyrirtækið vilja gera allt sem það geti til að sem flestir starfsmenn Kambs haldi vinnu sinni. „Þekking og reynsla starfsmanna er lykillinn að hagkvæmri vinnslu og því vilja eigendur Oddatáar ehf. stuðla að því að heilindum að starfsmönnum Kambs verði gert kleift að taka þátt í uppbyggingu fyrirtækisins og taki jafnframt að sér stjórnun vinnslunnar að stórum hluta,“ segir í tilkynningunni. Hráefnisöflun hins nýja félags mun byggjast á kaupum á fiskmörkuðum og viðskiptum við báta heimamanna. Miklar vonir eru bundnar við þá aðstöðu Kambs í landi þannig hægt verði að auka umfang fiskveiða frá Flateyri. Á sama tíma stefnir Oddatá að því að bjóða upp á aðstöðu og leita eftir samstarfi við fleiri aðila, tengdum eða ótengdum fiskiðnaðinum, um nýtingu annarra eigna. „Eigendur Oddatáar ehf. gera sér grein fyrir því að verið er að ráðast í umfangsmikið verkefni og óska þess vegna eftir góðu samstarfi við íbúa svæðisins og öllum þeim sem lagt geta sín lóð á vogarskálarnar á þessum umrótartímum," segir að endingu í tilkynningunni.
Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sjá meira