Innlent

Baráttugleði á landsfundum

Mikil stemning ríkti í herbúðum Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar á landsfundum flokkanna sem haldnir voru um helgina. Ekkert var til sparað á fundi sjálfstæðismanna sem fór fram á Hótel Nordica og aldrei hefur landsfundur samfylkingarmanna verið jafn vel sóttur en hann var haldinn í Egilshöll.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×