Valur í annað sætið Eiríkur Stefán Ásgeirs skrifar 7. desember 2007 22:07 Rut Jónsdóttir reynir hér að komast framhjá varnarmönnum Vals. Mynd/Anton Valur vann í kvöld sex marka sigur á HK, 32-26, í eina leik kvöldsins í N1-deild kvenna. Valsmenn leiddu í hálfleik, 15-14, en leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni, heimavelli Vals. Eftir sigurinn er Valur komið í annað sæti deildarinnar með sextán stig. Fram er með sautján stig í efsta sæti og Stjarnan með fimmtán en öll þessi lið hafa spilað tíu leiki. Grótta getur með sigri á Fylki á morgun jafnað Stjörnuna að stigum. Ef það gerist munu aðeins tvö stig skilja að efstu fjögur liðin. Mörk Vals: Dagný Skúladóttir 6, Katrín Andrésdóttir 5, Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir 4, Hafrún Kristjánsdóttir 4, Nora Valovics 4, Eva Barna 4, Rebekka Skúladóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 1, Hildigunnur Einarsdóttir 1. Mörk HK: Natalia Cieplowska 14, Auður Jónsdóttir 5, Elva Björg Arnarsdóttir 3, Rut Jónsdóttir 2, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Elín Anna Baldursdóttir 1. Rut Jónsdóttir fékk að líta rauða spjaldið þegar fimm mínútur voru til leiksloka vegna þriggja brottvísanna. Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Valur vann í kvöld sex marka sigur á HK, 32-26, í eina leik kvöldsins í N1-deild kvenna. Valsmenn leiddu í hálfleik, 15-14, en leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni, heimavelli Vals. Eftir sigurinn er Valur komið í annað sæti deildarinnar með sextán stig. Fram er með sautján stig í efsta sæti og Stjarnan með fimmtán en öll þessi lið hafa spilað tíu leiki. Grótta getur með sigri á Fylki á morgun jafnað Stjörnuna að stigum. Ef það gerist munu aðeins tvö stig skilja að efstu fjögur liðin. Mörk Vals: Dagný Skúladóttir 6, Katrín Andrésdóttir 5, Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir 4, Hafrún Kristjánsdóttir 4, Nora Valovics 4, Eva Barna 4, Rebekka Skúladóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 1, Hildigunnur Einarsdóttir 1. Mörk HK: Natalia Cieplowska 14, Auður Jónsdóttir 5, Elva Björg Arnarsdóttir 3, Rut Jónsdóttir 2, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Elín Anna Baldursdóttir 1. Rut Jónsdóttir fékk að líta rauða spjaldið þegar fimm mínútur voru til leiksloka vegna þriggja brottvísanna.
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira