Innlent

Ari segir Egil samningsbundinn 365 til a.m.k. tveggja ára

MYND/Teitur

Ari Edwald, forstjóri 365, segir að þáttarstjórnandinn Egill Helgason, sem er á leið á Ríkisútvarpið með þátt sinn Silfur Egils, sé samningsbundinn 365 til að minnsta kosti tveggja ára.

Egill tilkynnti í tölvupósti til samstarfsmanna sinna í dag að hann væri á leið yfir á RÚV en Ari segir að ef Egill hafi ráðið sig annað sé það brot á samningsskyldu hans gagnvart 365 og það sé lögfræðinga að skoða málið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×